„Við höfum upplifað eitt og annað í þessum bransa“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2022 16:30 Guðmundur eftir leikinn gegn Portúgal. vísir/getty „Það var nú ekki mikill svefn í nótt. Þetta er oft erfitt þegar við spilum svona seint,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari á hóteli landsliðsins í gær. Fram undan er leikur gegn Hollendingum sem komu skemmtilega á óvart með því að leggja Ungverja í fyrsta leik. Úrslit sem sprengja riðilinn í loft upp. „Við fórum beint í að greina Hollendingana um nóttina eftir leikinn okkar gegn Portúgal. Það verður allt öðruvísi leikur. Holland spilar mun hraðar og getur spilað tvær varnir,“ sagði Guðmundur en það er nóg af myndbandsfundum í bland við æfingar. „Við verðum að ná góðum leik gegn þessu hraða liði. Miðjumaður þeirra, Luc Steins, er lykilmaður þeirra. Það þarf að hægja á honum. Svo keyra þeir hraða miðju og geta spilað góða vörn.“ Íslenska liðið hefur átt það til að byrja mót af krafti en gefa síðan eftir. Það veit Guðmundur manna best og því vinna að halda leikmönnum við efnið og á jörðinni. „Ég held það gangi vel. Við höfum upplifað eitt og annað í þessum bransa. Við gerum okkur grein fyrir því að það er ekkert í hendi. Þannig að það er bara að halda áfram.“ Klippa: Guðmundur yfirvegaður EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Gísli: Geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fyrsta leik gegn Portúgölum á EM og eftir allt sem á undan er gengið skipti það hann miklu máli. 16. janúar 2022 10:00 EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Getum klárlega ekki spilað svona opna vörn á móti Hollendingunum“ Farið var yfir hollenska landsliðið í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar að loknum glæstum sigri á Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni EM í handbolta. Hvað þarf Ísland að varast í leik kvöldsins? 16. janúar 2022 11:35 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Fram undan er leikur gegn Hollendingum sem komu skemmtilega á óvart með því að leggja Ungverja í fyrsta leik. Úrslit sem sprengja riðilinn í loft upp. „Við fórum beint í að greina Hollendingana um nóttina eftir leikinn okkar gegn Portúgal. Það verður allt öðruvísi leikur. Holland spilar mun hraðar og getur spilað tvær varnir,“ sagði Guðmundur en það er nóg af myndbandsfundum í bland við æfingar. „Við verðum að ná góðum leik gegn þessu hraða liði. Miðjumaður þeirra, Luc Steins, er lykilmaður þeirra. Það þarf að hægja á honum. Svo keyra þeir hraða miðju og geta spilað góða vörn.“ Íslenska liðið hefur átt það til að byrja mót af krafti en gefa síðan eftir. Það veit Guðmundur manna best og því vinna að halda leikmönnum við efnið og á jörðinni. „Ég held það gangi vel. Við höfum upplifað eitt og annað í þessum bransa. Við gerum okkur grein fyrir því að það er ekkert í hendi. Þannig að það er bara að halda áfram.“ Klippa: Guðmundur yfirvegaður
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Gísli: Geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fyrsta leik gegn Portúgölum á EM og eftir allt sem á undan er gengið skipti það hann miklu máli. 16. janúar 2022 10:00 EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Getum klárlega ekki spilað svona opna vörn á móti Hollendingunum“ Farið var yfir hollenska landsliðið í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar að loknum glæstum sigri á Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni EM í handbolta. Hvað þarf Ísland að varast í leik kvöldsins? 16. janúar 2022 11:35 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Gísli: Geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fyrsta leik gegn Portúgölum á EM og eftir allt sem á undan er gengið skipti það hann miklu máli. 16. janúar 2022 10:00
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Getum klárlega ekki spilað svona opna vörn á móti Hollendingunum“ Farið var yfir hollenska landsliðið í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar að loknum glæstum sigri á Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni EM í handbolta. Hvað þarf Ísland að varast í leik kvöldsins? 16. janúar 2022 11:35