Gísli: Geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2022 10:00 Gísli Kristjánsson elskaði að vera í tíunni. vísir/getty Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fyrsta leik gegn Portúgölum á EM og eftir allt sem á undan er gengið skipti það hann miklu máli. „Þetta er bara geggjað. Ég er búinn að lenda fjórum sinnum í axlarmeiðslum. Þrjár aðgerðir og fá þetta tækifæri að byrja fyrir mitt land er draumur að verða að veruleika,“ sagði Gísli Þorgeir og leyndi sér ekki hversu ljúft þetta er. Hann var líka í fyrsta skipti í treyju númer 10 en faðir hans, Kristján Arason, skartaði þeirri treyju í ansi mörg ár á glæstum landsliðsferli. „Það var líka geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba loksins í landsliðinu og sjá þau syngjandi og hoppandi í stúkunni,“ sagði miðjumaðurinn brosmildur en hann hefur lengi stefnt á að komast í tíuna. „Ég er búinn að berjast fyrir þessu síðustu þrjú árin. Alltaf að spyrja strákana hvenær ég fái hana. Fékk samþykkið núna og það byrjar vel.“ Eins og aðrir er Gísli meðvitaður um að liðið megi ekki fljúga of hátt upp þrátt fyrir sigur í fyrsta leik. „Við unnum Dani síðast á EM og allir hátt uppi. Við erum bara komnir niður á jörðina og erum með fullan fókus á Hollendingana. Við vitum að þeir eru góðir. Þeir sem telja þá ekki með gott lið þurfa að vakna. Við ætlum samt að vinna. Allt annað en sigur er skandall.“ Klippa: Gísli fékk loksins tíuna EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Spánverjar og Danir öruggir áfram í milliriðla á EM Fjórir leikir fóru fram í kvöld á EM i handbolta í A, C, E og F riðli. Spánverjar og Danir tryggðu sig áfram í milliriðla á meðan það er enn þá spenna í hinum riðlunum fyrir lokaumferðina. 15. janúar 2022 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
„Þetta er bara geggjað. Ég er búinn að lenda fjórum sinnum í axlarmeiðslum. Þrjár aðgerðir og fá þetta tækifæri að byrja fyrir mitt land er draumur að verða að veruleika,“ sagði Gísli Þorgeir og leyndi sér ekki hversu ljúft þetta er. Hann var líka í fyrsta skipti í treyju númer 10 en faðir hans, Kristján Arason, skartaði þeirri treyju í ansi mörg ár á glæstum landsliðsferli. „Það var líka geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba loksins í landsliðinu og sjá þau syngjandi og hoppandi í stúkunni,“ sagði miðjumaðurinn brosmildur en hann hefur lengi stefnt á að komast í tíuna. „Ég er búinn að berjast fyrir þessu síðustu þrjú árin. Alltaf að spyrja strákana hvenær ég fái hana. Fékk samþykkið núna og það byrjar vel.“ Eins og aðrir er Gísli meðvitaður um að liðið megi ekki fljúga of hátt upp þrátt fyrir sigur í fyrsta leik. „Við unnum Dani síðast á EM og allir hátt uppi. Við erum bara komnir niður á jörðina og erum með fullan fókus á Hollendingana. Við vitum að þeir eru góðir. Þeir sem telja þá ekki með gott lið þurfa að vakna. Við ætlum samt að vinna. Allt annað en sigur er skandall.“ Klippa: Gísli fékk loksins tíuna
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Spánverjar og Danir öruggir áfram í milliriðla á EM Fjórir leikir fóru fram í kvöld á EM i handbolta í A, C, E og F riðli. Spánverjar og Danir tryggðu sig áfram í milliriðla á meðan það er enn þá spenna í hinum riðlunum fyrir lokaumferðina. 15. janúar 2022 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01
Spánverjar og Danir öruggir áfram í milliriðla á EM Fjórir leikir fóru fram í kvöld á EM i handbolta í A, C, E og F riðli. Spánverjar og Danir tryggðu sig áfram í milliriðla á meðan það er enn þá spenna í hinum riðlunum fyrir lokaumferðina. 15. janúar 2022 22:15