Myrti eiginkonuna til að hefja nýtt líf með viðhaldinu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2022 15:06 Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú málið. Getty Images Tannlæknir í Bandaríkjunum er sakaður um að hafa myrt eiginkonu sína í því skyni að komast yfir tæpar fimm milljónir dollara, eða rúmar sex hundruð milljónir króna, í tryggingarfé. Lawrence Rudolph, 67 ára gamall tannlæknir, var í fríi með eiginkonu sinni í Namibíu árið 2016. Hjónin voru við sportveiðar (e. trophy hunting) á sléttum þjóðgarðarins Kafue National Park þegar Bianca varð fyrir skoti. Vinur hjónanna lét fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) vita og taldi að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað. Hann grunaði Lawrence um græsku, meðal annars vegna þess að hann vissi að Lawrence hafði reglulega haldið fram hjá eiginkonu sinni með framkvæmdastjóra tannlæknastofu Lawrence. Lawrence hafði í frí farið til Cabo í Mexíkó á hverju ári fyrir andlátið og alltaf án eiginkonunnar. Hjákonan var alltaf með, segir í frétt NBC. Vinur þeirra hjóna sagði við einnig við FBI að Lawrence vildi ekki skilja vegna þess að eiginkonan gæti fengið töluvert af peningum í sinn hlut við skilnaðinn. Það hafi Lawrence ekki viljað, en hann gerði meðal annars breytingar á líftryggingu eiginkonu sinnar áður en þau fóru til Afríku. Þá sagði vinurinn að Bianca hefði ekki viljað skilnað af trúarlegum ástæðum, en hún var kaþólsk. Málið er nú til rannsóknar hjá bandarískum yfirvöldum. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Lawrence Rudolph, 67 ára gamall tannlæknir, var í fríi með eiginkonu sinni í Namibíu árið 2016. Hjónin voru við sportveiðar (e. trophy hunting) á sléttum þjóðgarðarins Kafue National Park þegar Bianca varð fyrir skoti. Vinur hjónanna lét fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) vita og taldi að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað. Hann grunaði Lawrence um græsku, meðal annars vegna þess að hann vissi að Lawrence hafði reglulega haldið fram hjá eiginkonu sinni með framkvæmdastjóra tannlæknastofu Lawrence. Lawrence hafði í frí farið til Cabo í Mexíkó á hverju ári fyrir andlátið og alltaf án eiginkonunnar. Hjákonan var alltaf með, segir í frétt NBC. Vinur þeirra hjóna sagði við einnig við FBI að Lawrence vildi ekki skilja vegna þess að eiginkonan gæti fengið töluvert af peningum í sinn hlut við skilnaðinn. Það hafi Lawrence ekki viljað, en hann gerði meðal annars breytingar á líftryggingu eiginkonu sinnar áður en þau fóru til Afríku. Þá sagði vinurinn að Bianca hefði ekki viljað skilnað af trúarlegum ástæðum, en hún var kaþólsk. Málið er nú til rannsóknar hjá bandarískum yfirvöldum.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira