Strákarnir mátuðu sig í stóru keppnishöllinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2022 14:46 Venju samkvæmt hituðu íslensku leikmennirnir upp í fótbolta. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, fékk að vera með. hsí Strákarnir okkar fengu loksins að líta nýju, glæsilegu keppnishöllina í Búdapest augum í dag er þeir æfðu þar í fyrsta skipti. Þetta er glænýtt mannvirki sem tekur rúmlega tuttugu þúsund manns í sæti og þar er hugsað fyrir öllu. Það ætti því ekki að fara illa um þá tæplega fimm hundruð Íslendinga sem mæta á mótið. Allir leikmenn liðsins eru heilir heilsu og tóku þátt í æfingunni í dag. Vonandi verður engin breyting þar á. Alvaran hefst svo annað kvöld er strákarnir spila við Portúgal. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og honum verða gerð góð skil á Vísi. Selfyssingarnir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon.hsí Búningsklefarnir eru hinir glæsilegustu.hsí EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Teitur: Enn nóg af þáttum á Netflix „Það er góð stemning í hópnum og góður fílingur yfir þessu finnst mér,“ sagði stórskyttan Teitur Örn Einarsson sem er mættur með landsliðinu á EM. 13. janúar 2022 14:30 Elvar segist sjaldan hafa verið í betra standi Miðjumaðurinn Elvar Örn Jónsson verður væntanlega í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og hann er klár í verkefnið. 13. janúar 2022 13:01 „Gummi og Ómar Ingi þurfa að finna millilendingu til að hann nýtist“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að nú sé kominn tími á að Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021, springi út með íslenska landsliðinu. Þeir benda þó á að það sé einnig á ábyrgð þjálfarans, Guðmundar Guðmundssonar. 13. janúar 2022 12:30 Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. 13. janúar 2022 12:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. 13. janúar 2022 08:01 Svartfellingar látnir skipta um hótel og danski þjálfarinn fagnaði því Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á aðdraganda Evrópumótsins í handbolta eins og allt annað í heiminum í dag. Hún hefur líka séð til að þess að lið hafa þurft að yfirgefa hótel sín. 13. janúar 2022 07:15 Fóru í fimmtán klukkutíma rútuferð frekar en töluvert styttri flugferð Litáen er meðal þjóða sem taka þátt á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi á næstu dögum. Litáar vildu ekki eiga á hættu að smitast á ferðalagi sínu til Slóvakíu svo liðið ákvað að keyra alla leið frekar en að fljúga. 12. janúar 2022 23:31 Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Þetta er glænýtt mannvirki sem tekur rúmlega tuttugu þúsund manns í sæti og þar er hugsað fyrir öllu. Það ætti því ekki að fara illa um þá tæplega fimm hundruð Íslendinga sem mæta á mótið. Allir leikmenn liðsins eru heilir heilsu og tóku þátt í æfingunni í dag. Vonandi verður engin breyting þar á. Alvaran hefst svo annað kvöld er strákarnir spila við Portúgal. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og honum verða gerð góð skil á Vísi. Selfyssingarnir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon.hsí Búningsklefarnir eru hinir glæsilegustu.hsí
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Teitur: Enn nóg af þáttum á Netflix „Það er góð stemning í hópnum og góður fílingur yfir þessu finnst mér,“ sagði stórskyttan Teitur Örn Einarsson sem er mættur með landsliðinu á EM. 13. janúar 2022 14:30 Elvar segist sjaldan hafa verið í betra standi Miðjumaðurinn Elvar Örn Jónsson verður væntanlega í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og hann er klár í verkefnið. 13. janúar 2022 13:01 „Gummi og Ómar Ingi þurfa að finna millilendingu til að hann nýtist“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að nú sé kominn tími á að Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021, springi út með íslenska landsliðinu. Þeir benda þó á að það sé einnig á ábyrgð þjálfarans, Guðmundar Guðmundssonar. 13. janúar 2022 12:30 Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. 13. janúar 2022 12:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. 13. janúar 2022 08:01 Svartfellingar látnir skipta um hótel og danski þjálfarinn fagnaði því Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á aðdraganda Evrópumótsins í handbolta eins og allt annað í heiminum í dag. Hún hefur líka séð til að þess að lið hafa þurft að yfirgefa hótel sín. 13. janúar 2022 07:15 Fóru í fimmtán klukkutíma rútuferð frekar en töluvert styttri flugferð Litáen er meðal þjóða sem taka þátt á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi á næstu dögum. Litáar vildu ekki eiga á hættu að smitast á ferðalagi sínu til Slóvakíu svo liðið ákvað að keyra alla leið frekar en að fljúga. 12. janúar 2022 23:31 Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Teitur: Enn nóg af þáttum á Netflix „Það er góð stemning í hópnum og góður fílingur yfir þessu finnst mér,“ sagði stórskyttan Teitur Örn Einarsson sem er mættur með landsliðinu á EM. 13. janúar 2022 14:30
Elvar segist sjaldan hafa verið í betra standi Miðjumaðurinn Elvar Örn Jónsson verður væntanlega í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og hann er klár í verkefnið. 13. janúar 2022 13:01
„Gummi og Ómar Ingi þurfa að finna millilendingu til að hann nýtist“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að nú sé kominn tími á að Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021, springi út með íslenska landsliðinu. Þeir benda þó á að það sé einnig á ábyrgð þjálfarans, Guðmundar Guðmundssonar. 13. janúar 2022 12:30
Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. 13. janúar 2022 12:01
Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01
Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01
Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01
Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. 13. janúar 2022 08:01
Svartfellingar látnir skipta um hótel og danski þjálfarinn fagnaði því Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á aðdraganda Evrópumótsins í handbolta eins og allt annað í heiminum í dag. Hún hefur líka séð til að þess að lið hafa þurft að yfirgefa hótel sín. 13. janúar 2022 07:15
Fóru í fimmtán klukkutíma rútuferð frekar en töluvert styttri flugferð Litáen er meðal þjóða sem taka þátt á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi á næstu dögum. Litáar vildu ekki eiga á hættu að smitast á ferðalagi sínu til Slóvakíu svo liðið ákvað að keyra alla leið frekar en að fljúga. 12. janúar 2022 23:31
Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31