Fékk sting í hjartað þegar hún sá myndbandið og segir frásögnina ekki einsdæmi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2022 20:01 Erna Kristín Stefánsdóttir fékk margar reynslusögur frá fólki sem varð fyrir svipuðu aðkasti á barnsaldri. stöð2 Talskona líkamsvirðingar segir mikilvægt að foreldrar tengi umræðu um matarræði og holla hreyfingu við líðan barna en alls ekki útlit. Myndband þar sem ung kona segir móður hennar beita hana andlegu ofbeldi vegna fitufordóma hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by EIGIN KONUR (@eiginkonur) Myndbandið hér að ofan kemur fram í hlaðvarpsþættinum Eigin konur og hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Konan sem talar í myndbandinu er 24 ára gömul í dag og segist hafa alla tíð hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi frá móður og fitufordómum í sinn garð. „Ég var farin að æla öllu því litla sem ég borðaði. Ég var orðin svo grönn en þá fékk ég hrós: „Þú ert svo glæsileg en samt hefur mér aldrei liðið jafn illa með sjalfan mig,“ segir konan í myndbandinu. „Þetta er rosalega algengt“ Erna Kristín, sem heldur úti Instagraminu Ernuland hefur beitt sér fyrir umræðu um líkamsvirðingu. Hún sá myndbandið í gær og fékk að eigin sögn sting í hjartað. „En raunin er sú að þetta er rosalega algengt og þetta er ekki einsdæmi,“ sagði Erna Kristín Stefánsdóttir, talskona um líkamsvirðingu. Dæmi um að foreldrar borgi börnum fyrir það að missa kíló Hún óskaði í gær eftir reynslusögum frá fólki sem varð fyrir fitusmánun sem börn og inboxið fylltist af sögum þeirra sem lentu í því að foreldrar skikkuðu þau í megrun með ýmsum aðferðum. „Borga þeim fyrir að missa kíló. Leyfa þeim ekki að fara að skemmta sér og hafa gaman fyrr en þau hafa farið niður á vigtinni. Ef þú talar um rauða þráðinn þá eru flest skilaboðin sem enda þannig að viðkomandi sé að díla við átröskun í dag.“ Hún segir mikilvægt að foreldrar tengi umræðu um matarræði og holla hreyfingu við líðan barna en alls ekki útlit. „Með matarskömm og hræðslu í kringum mat þá auðvitað myndast vítahringur sem getur fengði fólk til þess að þróa með sér átröskun eða sjálfshatur eða upplifa sig sem einhvers konar mistök að geta ekki framfylgt ákveðnum matarreglum.“ Samfélagsmiðlar Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by EIGIN KONUR (@eiginkonur) Myndbandið hér að ofan kemur fram í hlaðvarpsþættinum Eigin konur og hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Konan sem talar í myndbandinu er 24 ára gömul í dag og segist hafa alla tíð hafa orðið fyrir andlegu ofbeldi frá móður og fitufordómum í sinn garð. „Ég var farin að æla öllu því litla sem ég borðaði. Ég var orðin svo grönn en þá fékk ég hrós: „Þú ert svo glæsileg en samt hefur mér aldrei liðið jafn illa með sjalfan mig,“ segir konan í myndbandinu. „Þetta er rosalega algengt“ Erna Kristín, sem heldur úti Instagraminu Ernuland hefur beitt sér fyrir umræðu um líkamsvirðingu. Hún sá myndbandið í gær og fékk að eigin sögn sting í hjartað. „En raunin er sú að þetta er rosalega algengt og þetta er ekki einsdæmi,“ sagði Erna Kristín Stefánsdóttir, talskona um líkamsvirðingu. Dæmi um að foreldrar borgi börnum fyrir það að missa kíló Hún óskaði í gær eftir reynslusögum frá fólki sem varð fyrir fitusmánun sem börn og inboxið fylltist af sögum þeirra sem lentu í því að foreldrar skikkuðu þau í megrun með ýmsum aðferðum. „Borga þeim fyrir að missa kíló. Leyfa þeim ekki að fara að skemmta sér og hafa gaman fyrr en þau hafa farið niður á vigtinni. Ef þú talar um rauða þráðinn þá eru flest skilaboðin sem enda þannig að viðkomandi sé að díla við átröskun í dag.“ Hún segir mikilvægt að foreldrar tengi umræðu um matarræði og holla hreyfingu við líðan barna en alls ekki útlit. „Með matarskömm og hræðslu í kringum mat þá auðvitað myndast vítahringur sem getur fengði fólk til þess að þróa með sér átröskun eða sjálfshatur eða upplifa sig sem einhvers konar mistök að geta ekki framfylgt ákveðnum matarreglum.“
Samfélagsmiðlar Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Sjá meira