Seldu æskuheimilið og flúðu sveitarfélagið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2022 11:30 Alma Björk var viðmælandi í annað skipti í Spjallið með Góðvild sem kom út í dag. Mission framleiðsla Alma Björk Ástþórsdóttir hefur talað opinskátt um skóla án aðgreiningar og að þetta kerfi virki ekki fyrir börn með sérþarfir. Í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild segir Alma frá því að hún þurfti að flýja bæjarfélagið sitt til að fá betri þjónustu fyrir son sinn. Alma er móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir. Hún fór á síðasta ári í mál við Íslenska ríkið vegna þjónustu við börn með sérþarfir innan skólakerfisins hér á landi. Öryrkjabandalagið styður málsóknina, sem er svokallað prófmál. „Það er verið að krefjast þess í nokkrum málum, það voru tekin sérstaklega fjögur mál, þar sem að farið er fram á að börn í þeim málum fái þá þjónustu í skólanum sem var ekki verið að veit sem á samkvæmt lögum að veita.“ Eina lausnin að flytja Eitt af þessum málum varðar son Ölmu og segir hún að nú sé verið að undirbúa að fara með málið af stað fyrir dómstólum. „Það sem að gerist í millitíðinni er að við flytjum úr sveitarfélaginu, við hreinlega flýjum Hafnarfjörð út af barninu okkar. Við erum búin að búa þarna í þrettán ár.“ Alma segir að barninu og foreldrunum hafi einfaldlega ekki liðið vel í bæjarfélaginu. „Þetta var eina lausnin sem við sáum í stöðunni. Að selja æskuheimili barnanna okkar og fara. Aðferðirnar mannréttindabrot Hún ræðir í viðtalinu um gulu herbergin sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum síðustu mánuði og aðferðirnar sem notaðar eru í Brúarskóla. „Vandamálið er að þessar aðferðir sem er verið að nota þær brjóta á þessum börnum. Þetta eru ólöglegar aðferðir. Þú mátt ekki þvinga aðra manneskju á þennan hátt eins og er gert samkvæmt þessu verklagi.“ Alma segir að starfsfólk skólanna þurfi einfaldlega betri tól til að vinna með þessum börnum. Að hennar mati er skammarlegt að það þurfi alltaf að fara í málaferli til að ná fram réttindum sem eru nú þegar löggild. Þátturinn kom út á Vísi í dag og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Spjallið með Góðvild - Alma Björk mætir í annað viðtal Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Tengdar fréttir „Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. 25. maí 2021 14:30 Segir mannréttindabrot framin í grunnskólum Lögmaður öryrkjabandalagsins krefst þess að þörfum barna með sérþarfir verði mætt í grunnskólum. Hann segir mannréttindabrot framin í skólunum og að málið fari fyrir dómstóla verði kröfum ekki mætt. 17. ágúst 2021 21:01 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Alma er móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir. Hún fór á síðasta ári í mál við Íslenska ríkið vegna þjónustu við börn með sérþarfir innan skólakerfisins hér á landi. Öryrkjabandalagið styður málsóknina, sem er svokallað prófmál. „Það er verið að krefjast þess í nokkrum málum, það voru tekin sérstaklega fjögur mál, þar sem að farið er fram á að börn í þeim málum fái þá þjónustu í skólanum sem var ekki verið að veit sem á samkvæmt lögum að veita.“ Eina lausnin að flytja Eitt af þessum málum varðar son Ölmu og segir hún að nú sé verið að undirbúa að fara með málið af stað fyrir dómstólum. „Það sem að gerist í millitíðinni er að við flytjum úr sveitarfélaginu, við hreinlega flýjum Hafnarfjörð út af barninu okkar. Við erum búin að búa þarna í þrettán ár.“ Alma segir að barninu og foreldrunum hafi einfaldlega ekki liðið vel í bæjarfélaginu. „Þetta var eina lausnin sem við sáum í stöðunni. Að selja æskuheimili barnanna okkar og fara. Aðferðirnar mannréttindabrot Hún ræðir í viðtalinu um gulu herbergin sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum síðustu mánuði og aðferðirnar sem notaðar eru í Brúarskóla. „Vandamálið er að þessar aðferðir sem er verið að nota þær brjóta á þessum börnum. Þetta eru ólöglegar aðferðir. Þú mátt ekki þvinga aðra manneskju á þennan hátt eins og er gert samkvæmt þessu verklagi.“ Alma segir að starfsfólk skólanna þurfi einfaldlega betri tól til að vinna með þessum börnum. Að hennar mati er skammarlegt að það þurfi alltaf að fara í málaferli til að ná fram réttindum sem eru nú þegar löggild. Þátturinn kom út á Vísi í dag og er hægt að horfa á hann í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Spjallið með Góðvild - Alma Björk mætir í annað viðtal
Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Tengdar fréttir „Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. 25. maí 2021 14:30 Segir mannréttindabrot framin í grunnskólum Lögmaður öryrkjabandalagsins krefst þess að þörfum barna með sérþarfir verði mætt í grunnskólum. Hann segir mannréttindabrot framin í skólunum og að málið fari fyrir dómstóla verði kröfum ekki mætt. 17. ágúst 2021 21:01 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
„Þetta hafði skelfilegar afleiðingar“ Móðir drengs með ADHD og skyldar raskanir segir að skóli án aðgreiningar sé ekki að virka sem kerfi og sé í raun vanræksla af hálfu ríkis og sveitarfélaga. Börn með greiningar þurfi meiri stuðning innan skólakerfisins á Íslandi. 25. maí 2021 14:30
Segir mannréttindabrot framin í grunnskólum Lögmaður öryrkjabandalagsins krefst þess að þörfum barna með sérþarfir verði mætt í grunnskólum. Hann segir mannréttindabrot framin í skólunum og að málið fari fyrir dómstóla verði kröfum ekki mætt. 17. ágúst 2021 21:01
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein