Sendi son sinn inn á völlinn á 87. mínútu og hann skoraði sigurmarkið á þeirri 89. Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 16:00 Francisco Conceicao fagnar hér sigurmarki sínu en dómarinn er að segja föður hans Sergio að fara aftur á sinn stað. EPA-EFE/RODRIGO ANTUNES Porto vann dramatískan sigur í portúgölsku deildinni um helgina og þetta var sannarlega dagur Conceicao feðgana. Sergio Conceicao er þjálfari Porto og hefur verið það frá árinu 2017. Hann var áður leikmaður félagsins og þetta er hann uppeldisfélag. Sergio hætti að spila árið 2010 og er nú orðinn 47 ára gamall. Hann á fimm stráka og sá næstyngsti er hinn nítján ára gamli Francisco. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Francisco hafði spilað 25 deildarleiki fyrir Porto liðið á síðustu tveimur tímabilum en aðeins tvisvar verið í byrjunarliðinu. Hann hafði ekki skorað eitt einasta deildarmark fyrir leik helgarinnar. Strákurinn var aftur á bekknum á laugardaginn þegar Porto mætti Estoril. Estoril var 2-1 yfir þegar tíu mínútur voru eftir en Luis Diaz jafnaði metin á 84. mínútu. Sergio Conceicao ákvað síðan að setja strákinn sinn inn á völlinn á 87. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar var Francisco Conceicao á réttum stað og tryggði Porto 3-2 sigur. Fagnaðarlæti stráksins voru alvöru en ekki minnkaði fjörið þegar hann leitaði uppi föður sinn. Feðgarnir voru gríðarlega sáttir með markið eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir ofan. Það vakti samt athygli að Sergio sló strákinn sinn nokkrum sinnum í andlitið í fagnaðarlátunum. View this post on Instagram A post shared by FC Porto (@fcporto) Fótbolti Portúgal Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sergio Conceicao er þjálfari Porto og hefur verið það frá árinu 2017. Hann var áður leikmaður félagsins og þetta er hann uppeldisfélag. Sergio hætti að spila árið 2010 og er nú orðinn 47 ára gamall. Hann á fimm stráka og sá næstyngsti er hinn nítján ára gamli Francisco. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Francisco hafði spilað 25 deildarleiki fyrir Porto liðið á síðustu tveimur tímabilum en aðeins tvisvar verið í byrjunarliðinu. Hann hafði ekki skorað eitt einasta deildarmark fyrir leik helgarinnar. Strákurinn var aftur á bekknum á laugardaginn þegar Porto mætti Estoril. Estoril var 2-1 yfir þegar tíu mínútur voru eftir en Luis Diaz jafnaði metin á 84. mínútu. Sergio Conceicao ákvað síðan að setja strákinn sinn inn á völlinn á 87. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar var Francisco Conceicao á réttum stað og tryggði Porto 3-2 sigur. Fagnaðarlæti stráksins voru alvöru en ekki minnkaði fjörið þegar hann leitaði uppi föður sinn. Feðgarnir voru gríðarlega sáttir með markið eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir ofan. Það vakti samt athygli að Sergio sló strákinn sinn nokkrum sinnum í andlitið í fagnaðarlátunum. View this post on Instagram A post shared by FC Porto (@fcporto)
Fótbolti Portúgal Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira