„Ég þrái að lifa þann dag að ég þurfi ekki að standa í þessu máli“ Snorri Másson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 6. janúar 2022 21:25 Erla Bolladóttir. Stöð 2 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að íslensk stjórnvöld muni una dómi héraðsdóms, sem gerir Erlu Bolladóttur kleift að höfða mál gegn ríkinu fyrir endurupptökudómstól. Erla gæti nú fengið tækifæri til að krefjast skaðabóta fyrir Hæstarétti, en hún var á sínum tíma fundin sek um rangar sakargiftir. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að málin hafa löngum varpað skugga yfir íslenskt samfélag. Hún telur að aðeins lítill hluti þeirra fjalli um fjárhagslegar bætur. „Það er mín einlæga von að þessum málum verði hægt að ljúka þannig að við getum kvatt þessi mál sem samfélag,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Aðspurð um hvað taki næst við segir Erla Bolladóttir að samkvæmt hefðbundnu verklagi kæmi hún til með að sækja um endurupptöku á málinu. Þá yrði endurupptökudómstóll að úrskurða í því máli. Erla telur að það myndi ganga vel, enda séu rök með endurupptöku. „Ég er auðvitað ánægð með þessa dómsuppkvaðningu í fyrradag, mjög svo. Ég er auðvitað ánægð með að ráðherra sér ekki ástæðu til þess að áfrýja þessum dómi. Ég átti von á hverju sem var úr þeirri átt, þannig að ég er ánægð með það,“ segir Erla. Ertu ekki orðin langþreytt á þessu máli? Jú, ég er auðvitað orðin langþreytt. Þetta er búið að vera í rauninni mitt aðalstarf í ansi mörg ár. Ég þrái að lifa þann dag að ég þurfi ekki að standa í þessu máli. Líður dagur án þess að þú hugsir um þetta mál? „Ég efast um það, það kemur alltaf eitthvað,“ segir Erla Bolladóttir. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Erla Bolla vann orrustu: „Ég fer ekki að hætta núna“ Héraðsdómur Reykjavíkur felldi rétt í þessu úr gildi úrskurð endurupptökunefndar sem hafnaði beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku máls hennar árið 2017. Erla Bolladóttir kallaði „yes!“ þegar niðurstaðan var kunngjörð í dómsal í morgun. Svo streymdu tárin. 4. janúar 2022 10:22 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að málin hafa löngum varpað skugga yfir íslenskt samfélag. Hún telur að aðeins lítill hluti þeirra fjalli um fjárhagslegar bætur. „Það er mín einlæga von að þessum málum verði hægt að ljúka þannig að við getum kvatt þessi mál sem samfélag,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Aðspurð um hvað taki næst við segir Erla Bolladóttir að samkvæmt hefðbundnu verklagi kæmi hún til með að sækja um endurupptöku á málinu. Þá yrði endurupptökudómstóll að úrskurða í því máli. Erla telur að það myndi ganga vel, enda séu rök með endurupptöku. „Ég er auðvitað ánægð með þessa dómsuppkvaðningu í fyrradag, mjög svo. Ég er auðvitað ánægð með að ráðherra sér ekki ástæðu til þess að áfrýja þessum dómi. Ég átti von á hverju sem var úr þeirri átt, þannig að ég er ánægð með það,“ segir Erla. Ertu ekki orðin langþreytt á þessu máli? Jú, ég er auðvitað orðin langþreytt. Þetta er búið að vera í rauninni mitt aðalstarf í ansi mörg ár. Ég þrái að lifa þann dag að ég þurfi ekki að standa í þessu máli. Líður dagur án þess að þú hugsir um þetta mál? „Ég efast um það, það kemur alltaf eitthvað,“ segir Erla Bolladóttir.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Erla Bolla vann orrustu: „Ég fer ekki að hætta núna“ Héraðsdómur Reykjavíkur felldi rétt í þessu úr gildi úrskurð endurupptökunefndar sem hafnaði beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku máls hennar árið 2017. Erla Bolladóttir kallaði „yes!“ þegar niðurstaðan var kunngjörð í dómsal í morgun. Svo streymdu tárin. 4. janúar 2022 10:22 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Erla Bolla vann orrustu: „Ég fer ekki að hætta núna“ Héraðsdómur Reykjavíkur felldi rétt í þessu úr gildi úrskurð endurupptökunefndar sem hafnaði beiðni Erlu Bolladóttur um endurupptöku máls hennar árið 2017. Erla Bolladóttir kallaði „yes!“ þegar niðurstaðan var kunngjörð í dómsal í morgun. Svo streymdu tárin. 4. janúar 2022 10:22