Mun vægari reglur um smitaða leikmenn á EM Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2022 12:51 Strákarnir okkar á æfingu í Víkinni. Á milli æfinga eru þeir að mestu lokaðir af í búblu og þannig verður það einnig á EM sem hefst í næstu viku. HSÍ Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að milda allhressilega reglur sínar varðandi leikmenn sem smitast af kórónuveirunni í aðdraganda EM sem hefst næsta fimmtudag. Reglan var áður sú að leikmenn þyrftu að fara í 14 daga einangrun ef þeir smituðust fyrir EM, og 10 daga einangrun ef þeir smituðust á mótinu. Samkvæmt Handball-Planet, og sænska handboltafréttamanninum Johan Flinck, hefur EHF nú ákveðið að leikmenn þurfi fimm daga einangrun eftir að smit greinist, og að sýna fram á tvö neikvæð próf, til að mega spila á EM. Fick bekräftat nu från EHF:Det stämmer. 5 dagar kommer gälla. https://t.co/ctucrPGdbz— Johan Flinck (@JohanFlinck) January 6, 2022 Smit hafa komið upp hjá nánast öllum landsliðunum sem keppa á EM en mótið hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu næsta fimmtudag, og miklum fjölda vináttulandsleikja verið aflýst. Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Portúgal 14. janúar og mætir svo Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Ekki er vitað um smit í íslenska hópnum sem stendur en þrír leikmenn smituðust undir lok síðasta árs. Einn var enn að ljúka einangrun þegar hópurinn kom saman í byrjun vikunnar, og tveir sóttkví, en engin smit hafa greinst hjá þeim sem eru í búblunni á hóteli íslenska liðsins. Litáar hættu engu að síður við komu sína til landsins og því verður ekkert af vináttulandsleikjunum sem fram áttu að fara á Ásvöllum á morgun og sunnudag. Íslenski hópurinn heldur af stað til Búdapest næsta þriðjudag. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir „Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30 Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30 Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. 6. janúar 2022 10:00 Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16 Daníel kallaður inn fyrir Svein Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Sveins Jóhannssonar. 5. janúar 2022 16:09 Litáar koma ekki og landsliðið fær enga æfingaleiki fyrir EM Ekkert verður af tveimur vináttulandsleikjum Íslands og Litáens í handbolta karla. Íslenska liðið leikur því enga æfingaleiki áður en Evrópumótið hefst. 5. janúar 2022 15:12 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Reglan var áður sú að leikmenn þyrftu að fara í 14 daga einangrun ef þeir smituðust fyrir EM, og 10 daga einangrun ef þeir smituðust á mótinu. Samkvæmt Handball-Planet, og sænska handboltafréttamanninum Johan Flinck, hefur EHF nú ákveðið að leikmenn þurfi fimm daga einangrun eftir að smit greinist, og að sýna fram á tvö neikvæð próf, til að mega spila á EM. Fick bekräftat nu från EHF:Det stämmer. 5 dagar kommer gälla. https://t.co/ctucrPGdbz— Johan Flinck (@JohanFlinck) January 6, 2022 Smit hafa komið upp hjá nánast öllum landsliðunum sem keppa á EM en mótið hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu næsta fimmtudag, og miklum fjölda vináttulandsleikja verið aflýst. Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Portúgal 14. janúar og mætir svo Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Ekki er vitað um smit í íslenska hópnum sem stendur en þrír leikmenn smituðust undir lok síðasta árs. Einn var enn að ljúka einangrun þegar hópurinn kom saman í byrjun vikunnar, og tveir sóttkví, en engin smit hafa greinst hjá þeim sem eru í búblunni á hóteli íslenska liðsins. Litáar hættu engu að síður við komu sína til landsins og því verður ekkert af vináttulandsleikjunum sem fram áttu að fara á Ásvöllum á morgun og sunnudag. Íslenski hópurinn heldur af stað til Búdapest næsta þriðjudag.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir „Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30 Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30 Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. 6. janúar 2022 10:00 Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16 Daníel kallaður inn fyrir Svein Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Sveins Jóhannssonar. 5. janúar 2022 16:09 Litáar koma ekki og landsliðið fær enga æfingaleiki fyrir EM Ekkert verður af tveimur vináttulandsleikjum Íslands og Litáens í handbolta karla. Íslenska liðið leikur því enga æfingaleiki áður en Evrópumótið hefst. 5. janúar 2022 15:12 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
„Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30
Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30
Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku. 6. janúar 2022 10:00
Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16
Daníel kallaður inn fyrir Svein Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Sveins Jóhannssonar. 5. janúar 2022 16:09
Litáar koma ekki og landsliðið fær enga æfingaleiki fyrir EM Ekkert verður af tveimur vináttulandsleikjum Íslands og Litáens í handbolta karla. Íslenska liðið leikur því enga æfingaleiki áður en Evrópumótið hefst. 5. janúar 2022 15:12