Betty White dagurinn verður haldinn hátíðlegur árlega Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 6. janúar 2022 13:31 Betty White fær hátíðardag sér til heiðurs. Getty/ Vincent Sandoval Stórleikkonan Betty White lést á dögunum og hefur heimabærinn hennar nú búið til hátíðardag henni til heiðurs. Betty White dagurinn mun verða haldinn í fyrsta skipti á afmælisdaginn hennar þann 17. janúar, þegar hún hefði náð hundrað ára aldri. Bæjarforseti Oak Park í Illanois, gaf út yfirlýsingu um að dagurinn yrði haldinn árlega til að heiðurs uppáhalds dóttur bæjarins. Betty fæddist í bænum árið 1922 en flutti ári síðar til Kaliforníu með fjölskyldunni sinni. Fólk um allan heim heiðrar minningu hennar.Getty/ JOCE/Bauer-Griffin Allur bærinn tekur þátt í deginum og mörg fyrirtæki ætla að bjóða upp á sérstök tilboð tengd honum. Bakarí bæjarins ætlar að bjóða upp á stóra afmælisköku og veitingastaðurinn Mickey‘s ætlar að hafa tilboð á uppáhalds matnum hennar. Tilboðið samanstendur af pylsu, frönskum og diet kóki. Það hefur áður verið haft eftir Betty að uppáhalds maturinn hennar væri pylsur, rautt vín, kartöfluflögur og franskar. Einnig verður blásið til veggmyndakeppni af Betty þar sem sigurverkið mun prýða vegg í miðbæ Oak Park. Hey friends On Betty White s 100th birthday, Jan 17, everyone please pick a local Rescue or Animal shelter and donate $5.00 or more in Betty White's name. #BettyWhiteChallenge #GoldenGirls #thankyouforbeingafriend— Golden Girls Forever (@TheGGForever) January 3, 2022 Það er ekki aðeins heimabærinn sem vill heiðra minningu Betty heldur eru samfélagsmiðlar einnig búnir að hrinda af stað herferðinni #BettyWhiteChallenge. Með áskoruninni eru netverjar hvattir til þess að styrkja gott málefni sem við kemur velferð dýra en málefnið var leikkonunni kært og vann hún mikið með dýrum. Betty White vann alla sína tíð að velferð dýra.Getty/ Amanda Edwards Á hundrað ára afmælisdaginn mun koma út heimildarmynd sem var tekin upp til að fagna stórafmælinu hennar skömmu áður en hún lést. Stórstjörnur á borð við Ryan Reynolds, Clint Eastwood, Robert Redford og Betty White sjálf koma fram í myndinni sem heiðrar líf hennar og feril. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26 Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Betty White dagurinn mun verða haldinn í fyrsta skipti á afmælisdaginn hennar þann 17. janúar, þegar hún hefði náð hundrað ára aldri. Bæjarforseti Oak Park í Illanois, gaf út yfirlýsingu um að dagurinn yrði haldinn árlega til að heiðurs uppáhalds dóttur bæjarins. Betty fæddist í bænum árið 1922 en flutti ári síðar til Kaliforníu með fjölskyldunni sinni. Fólk um allan heim heiðrar minningu hennar.Getty/ JOCE/Bauer-Griffin Allur bærinn tekur þátt í deginum og mörg fyrirtæki ætla að bjóða upp á sérstök tilboð tengd honum. Bakarí bæjarins ætlar að bjóða upp á stóra afmælisköku og veitingastaðurinn Mickey‘s ætlar að hafa tilboð á uppáhalds matnum hennar. Tilboðið samanstendur af pylsu, frönskum og diet kóki. Það hefur áður verið haft eftir Betty að uppáhalds maturinn hennar væri pylsur, rautt vín, kartöfluflögur og franskar. Einnig verður blásið til veggmyndakeppni af Betty þar sem sigurverkið mun prýða vegg í miðbæ Oak Park. Hey friends On Betty White s 100th birthday, Jan 17, everyone please pick a local Rescue or Animal shelter and donate $5.00 or more in Betty White's name. #BettyWhiteChallenge #GoldenGirls #thankyouforbeingafriend— Golden Girls Forever (@TheGGForever) January 3, 2022 Það er ekki aðeins heimabærinn sem vill heiðra minningu Betty heldur eru samfélagsmiðlar einnig búnir að hrinda af stað herferðinni #BettyWhiteChallenge. Með áskoruninni eru netverjar hvattir til þess að styrkja gott málefni sem við kemur velferð dýra en málefnið var leikkonunni kært og vann hún mikið með dýrum. Betty White vann alla sína tíð að velferð dýra.Getty/ Amanda Edwards Á hundrað ára afmælisdaginn mun koma út heimildarmynd sem var tekin upp til að fagna stórafmælinu hennar skömmu áður en hún lést. Stórstjörnur á borð við Ryan Reynolds, Clint Eastwood, Robert Redford og Betty White sjálf koma fram í myndinni sem heiðrar líf hennar og feril.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26 Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48
Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48
Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26
Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00