Pantaði jólatré en fékk nærbuxur í staðinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. desember 2021 18:41 Til vinstri er annað trjánna sem hjónin pöntuðu og til hægri eru nærbuxurnar sem þeim bárust. Facebook/Arnar Sigurðsson Flestir hafa pantað vörur af netinu og einhverjir lent í því að önnur vara komi í staðinn. Þá er vandamálið yfirleitt smávægilegt; til dæmis peysa sem er númeri of lítil, eða græn berist í stað blárrar. Arnari nokkrum brá heldur betur í brún þegar pakki sem hann hafði pantað frá Kína kom loks til hingað til lands. Arnar Sigurðsson segir frá því á Facebook-síðu sinni að Berglind Dís Guðmundsdóttir, eiginkona hans, hafi fengið þá „frábæru hugmynd“ að panta tvö gervijólatré í fullri stærð af netinu. Trén átti að senda frá Kína en seljandinn var eitthvað tregur til að senda jólatrén, enda rúmir tveir metrar að stærð og sendingarkostnaður þar að auki mikill. Berglind hafði þá samband við seljandann sem kvaðst loks ætla senda trén af stað. Á hjónin runnu tvær grímur þegar skilaboð bárust frá Íslandspósti: „Sendingin er tilbúin til afhendingar í póstboxi.“ Í pakkanum voru nærbuxur - ekki tvö jólatré í fullri stærð. „Okkur fannst þetta sniðugt, að panta jólatré af netinu. Það kostaði ekki neitt og við ákváðum að panta tvö. Það var svolítið sérstakt þegar þetta komst fyrir í póstboxi,“ segir Arnar í samtali við fréttastofu og hlær. Hann bætir við að seljandinn hafi enn ekki svarað en segir að þetta hafi glatt vini og vandamenn mjög. Jól Verslun Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Arnar Sigurðsson segir frá því á Facebook-síðu sinni að Berglind Dís Guðmundsdóttir, eiginkona hans, hafi fengið þá „frábæru hugmynd“ að panta tvö gervijólatré í fullri stærð af netinu. Trén átti að senda frá Kína en seljandinn var eitthvað tregur til að senda jólatrén, enda rúmir tveir metrar að stærð og sendingarkostnaður þar að auki mikill. Berglind hafði þá samband við seljandann sem kvaðst loks ætla senda trén af stað. Á hjónin runnu tvær grímur þegar skilaboð bárust frá Íslandspósti: „Sendingin er tilbúin til afhendingar í póstboxi.“ Í pakkanum voru nærbuxur - ekki tvö jólatré í fullri stærð. „Okkur fannst þetta sniðugt, að panta jólatré af netinu. Það kostaði ekki neitt og við ákváðum að panta tvö. Það var svolítið sérstakt þegar þetta komst fyrir í póstboxi,“ segir Arnar í samtali við fréttastofu og hlær. Hann bætir við að seljandinn hafi enn ekki svarað en segir að þetta hafi glatt vini og vandamenn mjög.
Jól Verslun Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira