Gekk á skíðum fyrir Ljósið og sló Íslandsmet Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. desember 2021 22:50 Á myndinni eru hin frænku fimm sem gengu í átján klukkutíma, frá sólsetri að sólarupprás. Aðsend/Ljósið Velunnarar Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda, gengu samanlagt 2721 kílómetra á gönguskíðum í gærkvöldi og í gærnótt. Skíðagangan hófst við sólsetur klukkan 16 í gær og lauk átján tímum síðar, við sólarupprás í morgun. Gengið var upp í Bláfjöll og boðið var upp á kakó og bananabrauð fyrir þátttakendur. Verkefnið er hugarfóstur félaganna Einars Ólafssonar og Óskars Páls Sveinssonar. Markmið skíðagöngunnar var að safna áheitum til styrktar Ljóssins og starfsemi þess. Garparnir hugðust ganga tveir í upphafi en buðu öllum með sem vildu. Einar gerði sér lítið fyrir og sló Íslandsmet við gönguna en hann gekk samtals 202,9 kílómetra á gönguskíðum á meðan verkefninu stóð. Skíðagarpar og aðrir velunnarar Ljóssins voru ekki lengi að taka við sér en allt í allt voru um 170 manns sem tóku þátt í viðburðinum. Fólk gekk jafnlangt og því lysti en fimm tóku gönguna alla leið og gengu á gönguskíðum í átján klukkutíma samfleytt. Hér má nálgast nánari upplýsingar um verkefnið. Hægt er að heita á verkefnið fram að áramótum en styrktarlínur má sjá hér að neðan. S: 907-1010 fyrir 1.000 kr. S: 907-1030 fyrir 3.000 kr. S: 907-1050 fyrir 5.000 kr. Einnig er hægt að leggja inn á styrktarreikning Ljóssins: Reikningsnúmer: 130-26-410420 Kennitala: 590406-0740 Skíðaíþróttir Hjálparstarf Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Sjá meira
Verkefnið er hugarfóstur félaganna Einars Ólafssonar og Óskars Páls Sveinssonar. Markmið skíðagöngunnar var að safna áheitum til styrktar Ljóssins og starfsemi þess. Garparnir hugðust ganga tveir í upphafi en buðu öllum með sem vildu. Einar gerði sér lítið fyrir og sló Íslandsmet við gönguna en hann gekk samtals 202,9 kílómetra á gönguskíðum á meðan verkefninu stóð. Skíðagarpar og aðrir velunnarar Ljóssins voru ekki lengi að taka við sér en allt í allt voru um 170 manns sem tóku þátt í viðburðinum. Fólk gekk jafnlangt og því lysti en fimm tóku gönguna alla leið og gengu á gönguskíðum í átján klukkutíma samfleytt. Hér má nálgast nánari upplýsingar um verkefnið. Hægt er að heita á verkefnið fram að áramótum en styrktarlínur má sjá hér að neðan. S: 907-1010 fyrir 1.000 kr. S: 907-1030 fyrir 3.000 kr. S: 907-1050 fyrir 5.000 kr. Einnig er hægt að leggja inn á styrktarreikning Ljóssins: Reikningsnúmer: 130-26-410420 Kennitala: 590406-0740
Skíðaíþróttir Hjálparstarf Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Sjá meira