Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 16:00 Freydis Halla Einarsdóttir á ferðinni á síðustu Vetrarólympíuleikum. EPA-EFE/VASSIL DONEV Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. Í þessum Ólympíuhóp eru það íþróttafólk sem stefnir að þátttöku á leikunum. Þau eru að vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana. Þetta lemur fram í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og þar kemur einnig fram hvað sé að skila þeim í þennan hóp. Þetta íþróttafólk stendur fremst í sínum greinum og eru þau sem Skíðasamband Íslands telur að eigi möguleika á þátttöku á leiknum meðal annars með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Íslenski hópurinn sem keppir á leikunum í febrúar verður svo tilkynntur formlega þegar nær dregur leikum. Á síðustu leikum átti Ísland einn keppanda af hvoru kyni í alpagreinum og í skíðagöngu voru tveir karlar og ein kona. Miðað við núverandi stöðu á heimslistum má búast við því að fjöldi keppenda með keppnisrétt verði svipaður, auk þess sem vonir eru bundnar við keppendur í snjóbrettum. Kvótar eru á keppnisréttum og eru þeir misjafnir eftir greinum. Erfiðara er að vinna sér inn keppnisrétt nú en áður vegna breytinga á lágmörkum. Einnig hefur verið erfiðara að ferðast og sækja mót erlendis sökum heimsfaraldurs. Líkt og Sumarólympíuleikarnir í Tókýó, verða þessir Vetrarólympíuleikar í Peking um margt sérstakir vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgangur erlendra gesta verður mjög takmarkaður og umtalsverðar takmarkanir verða vegna sóttvarna. Þau sem skipa Ólympíuhóp ÍSÍ á þessari stundu eru: Alpagreinar Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María Finnbogadóttir Sturla Snær Snorrason Skíðaganga Albert Jónsson Dagur Benediktsson Isak Stiansson Pedersen Kristrún Guðnadóttir Snorri Einarsson Snjóbretti Baldur Vilhelmsson Benedikt Friðbjörnsson Marinó Kristjánsson Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira
Í þessum Ólympíuhóp eru það íþróttafólk sem stefnir að þátttöku á leikunum. Þau eru að vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana. Þetta lemur fram í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og þar kemur einnig fram hvað sé að skila þeim í þennan hóp. Þetta íþróttafólk stendur fremst í sínum greinum og eru þau sem Skíðasamband Íslands telur að eigi möguleika á þátttöku á leiknum meðal annars með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Íslenski hópurinn sem keppir á leikunum í febrúar verður svo tilkynntur formlega þegar nær dregur leikum. Á síðustu leikum átti Ísland einn keppanda af hvoru kyni í alpagreinum og í skíðagöngu voru tveir karlar og ein kona. Miðað við núverandi stöðu á heimslistum má búast við því að fjöldi keppenda með keppnisrétt verði svipaður, auk þess sem vonir eru bundnar við keppendur í snjóbrettum. Kvótar eru á keppnisréttum og eru þeir misjafnir eftir greinum. Erfiðara er að vinna sér inn keppnisrétt nú en áður vegna breytinga á lágmörkum. Einnig hefur verið erfiðara að ferðast og sækja mót erlendis sökum heimsfaraldurs. Líkt og Sumarólympíuleikarnir í Tókýó, verða þessir Vetrarólympíuleikar í Peking um margt sérstakir vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgangur erlendra gesta verður mjög takmarkaður og umtalsverðar takmarkanir verða vegna sóttvarna. Þau sem skipa Ólympíuhóp ÍSÍ á þessari stundu eru: Alpagreinar Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María Finnbogadóttir Sturla Snær Snorrason Skíðaganga Albert Jónsson Dagur Benediktsson Isak Stiansson Pedersen Kristrún Guðnadóttir Snorri Einarsson Snjóbretti Baldur Vilhelmsson Benedikt Friðbjörnsson Marinó Kristjánsson
Þau sem skipa Ólympíuhóp ÍSÍ á þessari stundu eru: Alpagreinar Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Katla Björg Dagbjartsdóttir María Finnbogadóttir Sturla Snær Snorrason Skíðaganga Albert Jónsson Dagur Benediktsson Isak Stiansson Pedersen Kristrún Guðnadóttir Snorri Einarsson Snjóbretti Baldur Vilhelmsson Benedikt Friðbjörnsson Marinó Kristjánsson
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira