Brexitmálaráðherra segir af sér og staða Johnson sögð veik Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. desember 2021 23:37 David Frost sá um samningaviðræður Breta við Evrópusambandið þegar leiðir þeirra skildu. Vísir/AP/ Geert Vanden Wijngaert David Frost Brexitmálaráðherra hefur sagt af sér embætti. Brotthvarf hans úr ríkisstjórn er talið veikja stöðu Borisar Johnson forsætisráðherra enn meira en nokkurrar óánægju hefur gætt með hann innan Íhaldsflokksins upp á síðkastið. Samkvæmt breskum miðlum sagði Frost af sér fyrir viku síðan en afsögnin komst fyrst í fréttir í dag. The Guardian greinir frá því að Frost og Johnson hafi náð samkomulagi um að hann myndi sitja í embætti út janúarmánuð en nú verði afsögn hans flýtt eftir að málið komst í fréttir. Frost er sagður bæði ósáttur með gang viðræðna Breta við Evrópusambandið í ýmsum málum, sérstaklega þeim sem snerta Norður-Írland, en einnig með stefnu ríkisstjórnarinnar í sóttvarnaaðgerðum og yfirvofandi skattahækkunum. Öll spjót beinast nú að forsætisráðherranum en staða hans virðist veikjast meira og meira með hverjum deginum. Í vikunni greiddu hundrað þingmenn úr hans eigin flokki til að mynda gegn stjórnarfrumvarpi um hertar samkomutakmarkanir í landinu. Það bætti síðan gráu ofan á svart þegar flokkurinn tapaði aukakosningum fyrir tveimur dögum í kjördæminu Norður Shorpsríki en hann hefur ekki tapað kosningum þar í tvær aldir. Menn eru nú farnir að velta því upp hvort stjórnartíð Borisar Johnson sé að ljúka.Vísir/Getty/Jeremy Selwyn Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brexit Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Samkvæmt breskum miðlum sagði Frost af sér fyrir viku síðan en afsögnin komst fyrst í fréttir í dag. The Guardian greinir frá því að Frost og Johnson hafi náð samkomulagi um að hann myndi sitja í embætti út janúarmánuð en nú verði afsögn hans flýtt eftir að málið komst í fréttir. Frost er sagður bæði ósáttur með gang viðræðna Breta við Evrópusambandið í ýmsum málum, sérstaklega þeim sem snerta Norður-Írland, en einnig með stefnu ríkisstjórnarinnar í sóttvarnaaðgerðum og yfirvofandi skattahækkunum. Öll spjót beinast nú að forsætisráðherranum en staða hans virðist veikjast meira og meira með hverjum deginum. Í vikunni greiddu hundrað þingmenn úr hans eigin flokki til að mynda gegn stjórnarfrumvarpi um hertar samkomutakmarkanir í landinu. Það bætti síðan gráu ofan á svart þegar flokkurinn tapaði aukakosningum fyrir tveimur dögum í kjördæminu Norður Shorpsríki en hann hefur ekki tapað kosningum þar í tvær aldir. Menn eru nú farnir að velta því upp hvort stjórnartíð Borisar Johnson sé að ljúka.Vísir/Getty/Jeremy Selwyn
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brexit Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira