Steven Gerrard: Ættum ekki að spila á tveggja daga fresti Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 11:30 Steven Gerrard EPA-EFE/PETER POWELL Steven Gerrard, þjálfari Aston Villa, hefur eins og aðrir þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni miklar áhyggjur af aukningu í smitum hjá leikmönnum og starfsmönnum liðanna á Englandi. En hann er einnig ósáttur við að þurfa að spila þétt um jólin. Gerrard var til viðtals á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Burnley sem fram fer í dag. Hann sagði meðal annars: „Akkúrat á þessum tímapunkti erum við í stöðu til þess að spila leikinn og erum undirbúnir til þess. Þetta er viðkvæm staða og við erum einhvernvegin alltaf að bíða eftir niðurstöðu úr prófunum“. Gerrard sagði líka að nokkrir í hópnum og starfsliðinu hefðu smitast á síðustu dögum en hann vonaði að það væri ekki að aukast. „Það hafa komið upp smit hjá starfsliðinu og smit hjá leikmönnum og þetta er vandamál fyrir deildina, við viljum samt allir sama hlutinn og það er að deildin haldi áfram. Ég mun vera í sambandi við Sean [Dyche] og ef eitthvað breytist verðum við í sambandi og deildin þarf að ákveða næstu skref“. Steven Gerrard: Footballers should never be expected to play within two days. Playing on the 26th and 28th of December isn t right. When you take Covid into account I don t think it should happen. I hope common sense prevails. — Melissa Reddy (@MelissaReddy_) December 17, 2021 Gerrard er samt ekki ánægður með að þurfa að spila svona þétt um hátíðarnar en það er leikur hjá hans mönnum bæði 26. og 28. desember. „Að spila á tveggja daga fresti er ekki gott. Þegar þú tekur svo veiruna með inn í reikninginn þá ætti það ekki að gerast. Vonandi sigrar skynsemin í þessu máli“. Enski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Gerrard var til viðtals á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Burnley sem fram fer í dag. Hann sagði meðal annars: „Akkúrat á þessum tímapunkti erum við í stöðu til þess að spila leikinn og erum undirbúnir til þess. Þetta er viðkvæm staða og við erum einhvernvegin alltaf að bíða eftir niðurstöðu úr prófunum“. Gerrard sagði líka að nokkrir í hópnum og starfsliðinu hefðu smitast á síðustu dögum en hann vonaði að það væri ekki að aukast. „Það hafa komið upp smit hjá starfsliðinu og smit hjá leikmönnum og þetta er vandamál fyrir deildina, við viljum samt allir sama hlutinn og það er að deildin haldi áfram. Ég mun vera í sambandi við Sean [Dyche] og ef eitthvað breytist verðum við í sambandi og deildin þarf að ákveða næstu skref“. Steven Gerrard: Footballers should never be expected to play within two days. Playing on the 26th and 28th of December isn t right. When you take Covid into account I don t think it should happen. I hope common sense prevails. — Melissa Reddy (@MelissaReddy_) December 17, 2021 Gerrard er samt ekki ánægður með að þurfa að spila svona þétt um hátíðarnar en það er leikur hjá hans mönnum bæði 26. og 28. desember. „Að spila á tveggja daga fresti er ekki gott. Þegar þú tekur svo veiruna með inn í reikninginn þá ætti það ekki að gerast. Vonandi sigrar skynsemin í þessu máli“.
Enski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira