„Því meira sem þú segist vera eitthvað, því minna ert þú það“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2021 10:30 Máni gaf út sjálfshjálparbók á dögunum. Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson gaf á dögunum út bókina Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi og ræddi Sindri Sindrason við Mána um bókina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Ég fór í meðferð árið 1996 þegar ég var tvítugur og það er hægt að segja að þessi bók sé 25 ára ferðalag,“ segir Máni en um er að ræða sjálfshjálparbók, bók um góð samskipti og segir hann að margt muni koma á óvart. „Það er til dæmis einn kafli sem fjallar um það að hafðu vit á því að halda kjafti og hlusta og allri sem hafa heyrt mig tala hugsa eflaust, hann getur ekki farið eftir þessu en það stendur líka í bókinni að ég eigi mjög erfitt með að fara eftir þessu.“ Máni segir að þau vandamál sem fólk takist á við séu alls ekki bundin aðeins við þau, það séu allir að takast á við sömu vandamálin. „Einn af mínum uppáhalds köflum fjallar um að því meira sem þú segist vera eitthvað, því minna ert þú það. Þetta fjallar um hvað við erum oft að reyna finna okkur á samfélagsmiðlum.“ Máni segir einnig frá kaflanum sem fjallar um að lélegt makaval sé merki um lélegt sjálfstraust. „Þú velur þér alltaf maka á þeim stað sem þú ert í lífinu. Ef þú ert með gott sjálfstraust þá velur þú þér maka með gott sjálfstraust,“ segir Máni. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
„Ég fór í meðferð árið 1996 þegar ég var tvítugur og það er hægt að segja að þessi bók sé 25 ára ferðalag,“ segir Máni en um er að ræða sjálfshjálparbók, bók um góð samskipti og segir hann að margt muni koma á óvart. „Það er til dæmis einn kafli sem fjallar um það að hafðu vit á því að halda kjafti og hlusta og allri sem hafa heyrt mig tala hugsa eflaust, hann getur ekki farið eftir þessu en það stendur líka í bókinni að ég eigi mjög erfitt með að fara eftir þessu.“ Máni segir að þau vandamál sem fólk takist á við séu alls ekki bundin aðeins við þau, það séu allir að takast á við sömu vandamálin. „Einn af mínum uppáhalds köflum fjallar um að því meira sem þú segist vera eitthvað, því minna ert þú það. Þetta fjallar um hvað við erum oft að reyna finna okkur á samfélagsmiðlum.“ Máni segir einnig frá kaflanum sem fjallar um að lélegt makaval sé merki um lélegt sjálfstraust. „Þú velur þér alltaf maka á þeim stað sem þú ert í lífinu. Ef þú ert með gott sjálfstraust þá velur þú þér maka með gott sjálfstraust,“ segir Máni. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira