Bretar fá afar misvísandi skilaboð um hegðun í aðdraganda jóla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. desember 2021 06:56 Bretum er bæði sagt að halda sig heima en líka að það sé í lagi að fara í partý. epa/Andy Rain Bretar fá nú misvísandi skilaboð frá yfirvöldum en á sama tíma og Boris Johnson forsætisráðherra hefur sagt að fólk eigi ekki að þurfa að hætta við boð í aðdraganda jóla hvetur Chris Whitty, yfirmaður heilbrigðismála, fólk til að hitta ekki aðra en nána aðstandendur. Whitty segir ljóst að sjúkrahúsinnlögnum muni fjölga mikið vegna mikillar útbreiðslu SARS-CoV-2 en 78.610 greindust með Covid-19 á einum sólahring í vikunni. Um er að ræða metfjölda. Stjórnvöld hafa gefið út að fólk ætti ekki að þurfa að aflýsa jólapartýum eða skólaskemmtunum en á sama tíma hert reglur um grímunotkun og beðið fólk um að vinna heima ef það mögulega getur. Ástæðan fyrir hinum misvísandi skilaboðum kann að vera pólitísk að hluta. Tilvikum fjölgar gríðarlega og heilbrigðisyfirvöld vara við að heilbrigðiskerfið muni gefa sig vegna nýs afbrigðis en á sama tíma er Íhaldsflokkurinn klofinn þegar kemur að sóttvarnaðgerðum. Guardian greinir frá því að greindum við háskóla hafi fjölgað og menn séu nú uggandi vegna þess mikla fjölda nemenda sem mun ferðast heim yfir jólin og mögulega dreifa veirunni. Hafa námsmenn verið beðnir um að fara í próf áður en þeir fara heim og þiggja örvunarbólusetningu. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Whitty segir ljóst að sjúkrahúsinnlögnum muni fjölga mikið vegna mikillar útbreiðslu SARS-CoV-2 en 78.610 greindust með Covid-19 á einum sólahring í vikunni. Um er að ræða metfjölda. Stjórnvöld hafa gefið út að fólk ætti ekki að þurfa að aflýsa jólapartýum eða skólaskemmtunum en á sama tíma hert reglur um grímunotkun og beðið fólk um að vinna heima ef það mögulega getur. Ástæðan fyrir hinum misvísandi skilaboðum kann að vera pólitísk að hluta. Tilvikum fjölgar gríðarlega og heilbrigðisyfirvöld vara við að heilbrigðiskerfið muni gefa sig vegna nýs afbrigðis en á sama tíma er Íhaldsflokkurinn klofinn þegar kemur að sóttvarnaðgerðum. Guardian greinir frá því að greindum við háskóla hafi fjölgað og menn séu nú uggandi vegna þess mikla fjölda nemenda sem mun ferðast heim yfir jólin og mögulega dreifa veirunni. Hafa námsmenn verið beðnir um að fara í próf áður en þeir fara heim og þiggja örvunarbólusetningu.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira