Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2021 07:01 Ásta Eir Árnadóttir í snjóbyl þegar Breiðablik tek á móti Real Madríd á Kópavogsvelli í síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Vísir/Vilhelm Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. Breiðablik sækir Frakklandsmeistara París Saint-Germain heim í kvöld og þó liðið sé ekki að gera sér vonir um sigur ætla þær sér að enda riðlakeppnina með því að koma boltanum eins og einu sinni í net andstæðinganna. Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði liðsins, ræddi við fjölmiðla fyrir leik dagsins ásamt Ásmundi Arnarssyni, þjálfara liðsins. Leikurinn verður líkt og aðrir leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sýndur beint á Youtube-rás DAZN ásamt því að vera í beinni textalýsingu á Vísi. „Við mjög þéttar og skipulagðar sem er mjög mikilvægt á móti liði eins og PSG,“ sagði Ásta Eir um leik Breiðabliks og PSG á Kópavogsvelli. Þann leik unnu Frakkarnir 2-0 en Agla María Albertsdóttir fékk frábært færi til að koma Blikum á blað. Agla María fékk besta færi Blika er PSG heimsótti Kópavogsvöll.Vísir/Vilhelm „Við getum ekkert verið út um allt á vellinum, við þurfum að vera mjög skipulagðar og varnarsinnaðar. Ég held að það sé það sem við tökum með okkur, að vera mjög skipulagðar og vinna saman sem lið og sjá svo hvað gerist,“ bætti fyrirliðinn við. Engan bilbug er að finna á Blikum þó PSG hafi verið einkar sannfærandi í heimaleikjum sínum í riðlakeppninni og ekki enn fengið á sig mark. „Úrslitin hafi ekki verið eins og við höfum viljað í keppninni, en við neitum að enda þetta öðruvísi en að skora eitt mark og reyna að stríða PSG,“ sagði Ásta Eir áður en þjálfari hennar fékk orðið. „Við klárum ekki riðlakeppnina án þess að skora mark, það verður helsta markmiðið núna. Þó að fá lið hafi skorað gegn PSG að undanförnu ætlum við að gera það á morgun,“ sagði Ásmundur að endingu á blaðamannafundi Breiðabliks. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Breiðablik sækir Frakklandsmeistara París Saint-Germain heim í kvöld og þó liðið sé ekki að gera sér vonir um sigur ætla þær sér að enda riðlakeppnina með því að koma boltanum eins og einu sinni í net andstæðinganna. Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði liðsins, ræddi við fjölmiðla fyrir leik dagsins ásamt Ásmundi Arnarssyni, þjálfara liðsins. Leikurinn verður líkt og aðrir leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sýndur beint á Youtube-rás DAZN ásamt því að vera í beinni textalýsingu á Vísi. „Við mjög þéttar og skipulagðar sem er mjög mikilvægt á móti liði eins og PSG,“ sagði Ásta Eir um leik Breiðabliks og PSG á Kópavogsvelli. Þann leik unnu Frakkarnir 2-0 en Agla María Albertsdóttir fékk frábært færi til að koma Blikum á blað. Agla María fékk besta færi Blika er PSG heimsótti Kópavogsvöll.Vísir/Vilhelm „Við getum ekkert verið út um allt á vellinum, við þurfum að vera mjög skipulagðar og varnarsinnaðar. Ég held að það sé það sem við tökum með okkur, að vera mjög skipulagðar og vinna saman sem lið og sjá svo hvað gerist,“ bætti fyrirliðinn við. Engan bilbug er að finna á Blikum þó PSG hafi verið einkar sannfærandi í heimaleikjum sínum í riðlakeppninni og ekki enn fengið á sig mark. „Úrslitin hafi ekki verið eins og við höfum viljað í keppninni, en við neitum að enda þetta öðruvísi en að skora eitt mark og reyna að stríða PSG,“ sagði Ásta Eir áður en þjálfari hennar fékk orðið. „Við klárum ekki riðlakeppnina án þess að skora mark, það verður helsta markmiðið núna. Þó að fá lið hafi skorað gegn PSG að undanförnu ætlum við að gera það á morgun,“ sagði Ásmundur að endingu á blaðamannafundi Breiðabliks.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn