Norskur rappari reiður eftir að Alfons og félagar fögnuðu titlinum Sindri Sverrisson skrifar 13. desember 2021 10:30 Joddski birti meðal annars þessa mynd úr stúkunni á lokaleik Bodö/Glimt þar sem liðið tryggði sér meistaratitilinn. Alfons Sampsted, félagar hans í Bodö/Glimt og stuðningsmenn liðsins fögnuðu í gær meistaratitli annað árið í röð í norska fótboltanum. Ekki voru allir hrifnir af fagnaðarlátunum. Alfons var að vanda í liði Bodö í gær þegar það vann 3-0 útisigur gegn Mjöndalen og tryggði sér meistaratitilinn, í lokaumferð deildarinnar. Norski rapparinn Joddski, eða Jörgen Nordeng, var hins vegar hundóánægður með það hve margt fólk mátti sjá samankomið í gær, í gulum og svörtum einkennislitum Bodö, til að fagna sigrinum. Á sama tíma glími listamenn við erfiðar afleiðingar samkomutakmarkana vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég fann EINA andlitsgrímu þarna. Þetta er svolítið eins og að pissað sé yfir mann gulu og svörtu þvagi,“ skrifaði Joddski meðal annars á Facebook, en óskaði um leið Bodö til hamingju með titilinn. Hann hugðist halda tónleika í Bodö á laugardaginn en þeim var frestað vegna samkomutakmarkana. Rapparinn útskýrði mál sitt betur í viðtali við Avisa Nordland: „Þetta er alveg galið. Núna hefur í fjórða sinn fótunum verið kippt undan menningarstarfinu. Það gerðist með mjög skömmum aðdraganda. Við vitum ekkert um mögulegar bætur eða hvað verður,“ sagði Joddski. Joddski reagerer på Glimts gullfeiring: Et svik: Rapper Jørgen Nordeng, også kjent som Joddski, er provosert over det han fikk se i kjølvannet av Bodø/Glimts feiring av seriegullet søndag. https://t.co/iSW8tgHhgQ— ABC Nyheter Motor (@ABCNyheterMotor) December 13, 2021 Nýjar samkomutakmarkanir í Noregi gilda hins vegar ekki á leikjum í úrvalsdeildinni í fótbolta og þar hefur mátt fylla leikvangana. Joddski hefði viljað sjá tóma leikvanga. „Að þessu sinni er menningarbransinn ekki leiður. Við erum öskureið. Þetta hefur gengið of langt. Maður fyllist ógleði,“ sagði Joddski. Norski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Alfons var að vanda í liði Bodö í gær þegar það vann 3-0 útisigur gegn Mjöndalen og tryggði sér meistaratitilinn, í lokaumferð deildarinnar. Norski rapparinn Joddski, eða Jörgen Nordeng, var hins vegar hundóánægður með það hve margt fólk mátti sjá samankomið í gær, í gulum og svörtum einkennislitum Bodö, til að fagna sigrinum. Á sama tíma glími listamenn við erfiðar afleiðingar samkomutakmarkana vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég fann EINA andlitsgrímu þarna. Þetta er svolítið eins og að pissað sé yfir mann gulu og svörtu þvagi,“ skrifaði Joddski meðal annars á Facebook, en óskaði um leið Bodö til hamingju með titilinn. Hann hugðist halda tónleika í Bodö á laugardaginn en þeim var frestað vegna samkomutakmarkana. Rapparinn útskýrði mál sitt betur í viðtali við Avisa Nordland: „Þetta er alveg galið. Núna hefur í fjórða sinn fótunum verið kippt undan menningarstarfinu. Það gerðist með mjög skömmum aðdraganda. Við vitum ekkert um mögulegar bætur eða hvað verður,“ sagði Joddski. Joddski reagerer på Glimts gullfeiring: Et svik: Rapper Jørgen Nordeng, også kjent som Joddski, er provosert over det han fikk se i kjølvannet av Bodø/Glimts feiring av seriegullet søndag. https://t.co/iSW8tgHhgQ— ABC Nyheter Motor (@ABCNyheterMotor) December 13, 2021 Nýjar samkomutakmarkanir í Noregi gilda hins vegar ekki á leikjum í úrvalsdeildinni í fótbolta og þar hefur mátt fylla leikvangana. Joddski hefði viljað sjá tóma leikvanga. „Að þessu sinni er menningarbransinn ekki leiður. Við erum öskureið. Þetta hefur gengið of langt. Maður fyllist ógleði,“ sagði Joddski.
Norski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira