Brendan Rodgers: „Ég veit ekki einu sinni hvaða keppni þetta er“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 07:01 Brendan Rodgers segist ekki hafa haft hugmynd um hvaða keppni Sambandsdeildin væri. Matteo Ciambelli/DeFodi Images via Getty Images Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, var eðlilega ósáttur eftir 3-2 tap sinna manna gegn Napoli í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. Tapið þýðir að liðið fer í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar í staðin fyrir Evrópudeildarinnar. Eins og áður segir verður Leicester í pottinum þegar dregið verður í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar þar sem liðið getur bara mætt liðum sem lentu í öðru sæti riðlanna í Sambandsdeildinni. Brendan Rodgers segist hins vegar ekki vita hvað Sambandsdeildin er. „Ég verð að vera hreinskilinn og ég veit ekki einu sinni hvaða keppni þetta er,“ sagði Rodgers í samtali við BT Sport eftir tapið í gær. „Ég var að einbeita mér að Evrópudeildinni og að reyna að vinna riðilinn þar. Að minnsta kosti að lenda í öðru sæti. En ég er viss um að ég kemst bráðlega að því hvaða keppni þetta er.“ Leicester dropped into the Europa Conference League after losing to Napoli.Brendan Rodgers' reaction said it all 💀 pic.twitter.com/UvmtcdvBb8— GOAL (@goal) December 9, 2021 Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Eins og áður segir verður Leicester í pottinum þegar dregið verður í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar þar sem liðið getur bara mætt liðum sem lentu í öðru sæti riðlanna í Sambandsdeildinni. Brendan Rodgers segist hins vegar ekki vita hvað Sambandsdeildin er. „Ég verð að vera hreinskilinn og ég veit ekki einu sinni hvaða keppni þetta er,“ sagði Rodgers í samtali við BT Sport eftir tapið í gær. „Ég var að einbeita mér að Evrópudeildinni og að reyna að vinna riðilinn þar. Að minnsta kosti að lenda í öðru sæti. En ég er viss um að ég kemst bráðlega að því hvaða keppni þetta er.“ Leicester dropped into the Europa Conference League after losing to Napoli.Brendan Rodgers' reaction said it all 💀 pic.twitter.com/UvmtcdvBb8— GOAL (@goal) December 9, 2021
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira