Upphitun Seinni bylgjunnar: „Þetta þarf að vera létt og skemmtilegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2021 14:40 Valsmaðurinn Agnar Smári Jónsson í leik liðsins á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir tólftu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti af Seinni bylgjunni sem er nú kominn inn á Vísi. Tólfta umferðin hefst í kvöld með leik Fram og Hauka í Safamýri en hinir fimm leikirnir fara síðan allir fram annað kvöld. Haukarnir geta náð toppsætinu aftur tímabundið af FH með sigri í kvöld en FH-ingar hrifsuðu það til sín með sigri í Hafnarfjarðarslagnum á dögunum. „Nú erum við farnir að sjá hvernig þetta er að fara að spilast og hvaða lið eru að fara að berjast á toppnum. Um leið hverjir hafa verið smá vonbrigði og hverjir þurfa að rífa sig í gang í pásunni í janúar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. Stefán Árni velti því fyrir sér hvernig að væri fyrir leikmenn að spila síðustu leikina fyrir sex vikna pásu. „Ég held að það sé mikil eftirvænting fyrir að klára þetta og þetta er smá krefjandi að stilla þessu upp. Bæði andlega fyrir leikmenn en líka fyrir þjálfarana. Það er ekki hægt að keyra neitt alltof mikið á leikmennina því þetta þarf að vera létt og skemmtilegt til að halda mönnum ferskum svo að menn séu léttleikandi í leikjunum sjálfum,“ sagði Ásgeir. „Nú sjáum við lið sem voru í Evrópukeppninni eins og Val sem voru byrjaðir mjög snemma. Þeir eru farnir að sýna smá þreytumerki. Það er búið að vera mjög erfitt haust hjá þeim. Við sjáum líka Haukana, eftir þá törn sem þeir voru í, að þeir eru orðnir smá laskaðir. Þetta verður kærkomið frí fyrir þá þegar þessar umferðir klárast,“ sagði Ásgeir. „Þetta er smá dans og menn þurfa aðallega að halda sér á tánum andlega,“ sagði Ásgeir. Stefán Árni og Ásgeir Örn fóru síðan yfir leikina í tólftu umferðinni. Það má finna allan upphitunarþáttinn hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Upphitun fyrir tólftu umferð Olís deildar karla Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Tólfta umferðin hefst í kvöld með leik Fram og Hauka í Safamýri en hinir fimm leikirnir fara síðan allir fram annað kvöld. Haukarnir geta náð toppsætinu aftur tímabundið af FH með sigri í kvöld en FH-ingar hrifsuðu það til sín með sigri í Hafnarfjarðarslagnum á dögunum. „Nú erum við farnir að sjá hvernig þetta er að fara að spilast og hvaða lið eru að fara að berjast á toppnum. Um leið hverjir hafa verið smá vonbrigði og hverjir þurfa að rífa sig í gang í pásunni í janúar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. Stefán Árni velti því fyrir sér hvernig að væri fyrir leikmenn að spila síðustu leikina fyrir sex vikna pásu. „Ég held að það sé mikil eftirvænting fyrir að klára þetta og þetta er smá krefjandi að stilla þessu upp. Bæði andlega fyrir leikmenn en líka fyrir þjálfarana. Það er ekki hægt að keyra neitt alltof mikið á leikmennina því þetta þarf að vera létt og skemmtilegt til að halda mönnum ferskum svo að menn séu léttleikandi í leikjunum sjálfum,“ sagði Ásgeir. „Nú sjáum við lið sem voru í Evrópukeppninni eins og Val sem voru byrjaðir mjög snemma. Þeir eru farnir að sýna smá þreytumerki. Það er búið að vera mjög erfitt haust hjá þeim. Við sjáum líka Haukana, eftir þá törn sem þeir voru í, að þeir eru orðnir smá laskaðir. Þetta verður kærkomið frí fyrir þá þegar þessar umferðir klárast,“ sagði Ásgeir. „Þetta er smá dans og menn þurfa aðallega að halda sér á tánum andlega,“ sagði Ásgeir. Stefán Árni og Ásgeir Örn fóru síðan yfir leikina í tólftu umferðinni. Það má finna allan upphitunarþáttinn hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Upphitun fyrir tólftu umferð Olís deildar karla
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira