Lýsti fyrsta leik sonarins fyrir United: „Þvílíkur dagur fyrir strákinn minn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2021 07:30 Charlie Savage í viðtal eftir leik Manchester United og Young Boys. Eins og sjá má er hann býsna líkur föður sínum. getty/Matthew Peters Feðgarnir Robbie og Charlie Savage tóku báðir þátt í leik Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu á Old Trafford í gær, með ólíkum hætti þó. Charlie var í leikmannahópi United og kom inn á undir lok leiks. Robbie lýsti leiknum hins vegar á BT Sport og var að springa úr stolti þegar sonur hans fékk að koma inn á í sínum fyrsta leik fyrir aðallið United. „Charlie Savage kemur inn á fyrir Juan Mata hjá Manchester United. Vá. Ég bjóst aldrei við að segja þessi orð hér hjá Manchester United,“ sagði Robbie þegar sonur hans kom inn á. „Þvílíkur dagur fyrir strákinn minn. Ég er svo stoltur af honum. Þetta er frábært augnablik fyrir hann. Að koma inn á fyrir mann sem hefur unnið HM!“ Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri United, leyfði mörgum ungum leikmönnum að spreyta sig í leiknum í gær, þar á meðal hinum átján ára Savage. Auk hans léku Zidane Iqbal og Tom Heaton sinn fyrsta leik fyrir United í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. United var þegar öruggt með sigur í riðlinum. A proud night for the Savage clan #MUFC pic.twitter.com/3c4NItvZDp— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2021 Robbie er einnig uppalinn hjá United og var hluti af 92-árganginum fræga. Hann náði hins vegar aldrei að leika fyrir aðallið United. Hann átti þó fínasta feril, lék fjölda leikja í ensku úrvalsdeildinni, varð deildarbikarmeistari með Leicester City og lék 39 landsleiki fyrir Wales. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 8. desember 2021 23:02 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Charlie var í leikmannahópi United og kom inn á undir lok leiks. Robbie lýsti leiknum hins vegar á BT Sport og var að springa úr stolti þegar sonur hans fékk að koma inn á í sínum fyrsta leik fyrir aðallið United. „Charlie Savage kemur inn á fyrir Juan Mata hjá Manchester United. Vá. Ég bjóst aldrei við að segja þessi orð hér hjá Manchester United,“ sagði Robbie þegar sonur hans kom inn á. „Þvílíkur dagur fyrir strákinn minn. Ég er svo stoltur af honum. Þetta er frábært augnablik fyrir hann. Að koma inn á fyrir mann sem hefur unnið HM!“ Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri United, leyfði mörgum ungum leikmönnum að spreyta sig í leiknum í gær, þar á meðal hinum átján ára Savage. Auk hans léku Zidane Iqbal og Tom Heaton sinn fyrsta leik fyrir United í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. United var þegar öruggt með sigur í riðlinum. A proud night for the Savage clan #MUFC pic.twitter.com/3c4NItvZDp— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2021 Robbie er einnig uppalinn hjá United og var hluti af 92-árganginum fræga. Hann náði hins vegar aldrei að leika fyrir aðallið United. Hann átti þó fínasta feril, lék fjölda leikja í ensku úrvalsdeildinni, varð deildarbikarmeistari með Leicester City og lék 39 landsleiki fyrir Wales.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 8. desember 2021 23:02 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 8. desember 2021 23:02