Bretar herða reglurnar vegna omíkron Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. desember 2021 22:14 Bretar hafa hert ferðatakmarkanir vegna omíkron-afbrigðisins. Hollie Adams/Getty Ferðamenn sem vilja komast inn í Bretland munu þurfa að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi fyrir brottför til landsins. Ástæðan er útbreiðsla nýja omíkron-afbrigðis veirunnar, sem lítið er vitað um á þessari stundu. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Sajid Javid, heilbrigðisráðherra Bretlands, að reglurnar komi til með að taka gildi klukkan fjögur, aðfaranótt næsta þriðjudags. Frá og með þeim tíma munu allir ferðamenn eldri en tólf ára þurfa að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi fyrir brottför. Prófið má ekki vera eldra en 48 tíma gamalt við brottför. Samkvæmt núgildandi reglum í Bretlandi er óþarfi að framvísa neikvæðu prófi við komuna til landsins. Aðeins þarf að framvísa neikvæðu prófi innan við tveimur dögum eftir að hafa komið til Bretlands. Kaupa tíma með hertum aðgerðum Nígeríu hefur þá verið bætt á svokallaðan rauðan-lista Breta. Ferðamenn frá þeim löndum þurfa að sæta tíu daga dvöl á sóttvarnarhóteli við komuna til landsins. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Bretlands hafa 21 omíkron-smit greinst í Bretlandi í tengslum við ferðalög frá Nígeríu. Javid segir að frá því að omíkron-afbrigðið var fyrst uppgötvað hafi það verið stefna ríkisstjórnarinnar að „kaupa sér tíma“ til þess að meta ástandið og koma á varúðarráðstöfunum. „Við höfum alltaf sagt að við myndum grípa hratt til aðgerða, krefjist ný gögn þess.“ Þá kallaði ráðherrann eftir því að allir Bretar sem ættu kost á því að fara í örvunarbólusetningu gerðu það, þar sem bólusetningar væru „fyrsta vígið“ í baráttunni við faraldurinn. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur eftir Sajid Javid, heilbrigðisráðherra Bretlands, að reglurnar komi til með að taka gildi klukkan fjögur, aðfaranótt næsta þriðjudags. Frá og með þeim tíma munu allir ferðamenn eldri en tólf ára þurfa að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi fyrir brottför. Prófið má ekki vera eldra en 48 tíma gamalt við brottför. Samkvæmt núgildandi reglum í Bretlandi er óþarfi að framvísa neikvæðu prófi við komuna til landsins. Aðeins þarf að framvísa neikvæðu prófi innan við tveimur dögum eftir að hafa komið til Bretlands. Kaupa tíma með hertum aðgerðum Nígeríu hefur þá verið bætt á svokallaðan rauðan-lista Breta. Ferðamenn frá þeim löndum þurfa að sæta tíu daga dvöl á sóttvarnarhóteli við komuna til landsins. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Bretlands hafa 21 omíkron-smit greinst í Bretlandi í tengslum við ferðalög frá Nígeríu. Javid segir að frá því að omíkron-afbrigðið var fyrst uppgötvað hafi það verið stefna ríkisstjórnarinnar að „kaupa sér tíma“ til þess að meta ástandið og koma á varúðarráðstöfunum. „Við höfum alltaf sagt að við myndum grípa hratt til aðgerða, krefjist ný gögn þess.“ Þá kallaði ráðherrann eftir því að allir Bretar sem ættu kost á því að fara í örvunarbólusetningu gerðu það, þar sem bólusetningar væru „fyrsta vígið“ í baráttunni við faraldurinn.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira