Nota Moderna jafn mikið og Pfizer í örvunarbólusetningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 10:01 Bóluefni Moderna er notað jafn mikið og bóluefni Pfizer hér á landi. AP/Hans Pennink Bóluefni Moderna gegn Covid-19 er notað jafn mikið í örvunarbólusetningum hér á landi og bóluefni Pfizer/BioNTech. Efnið er þó ekki notað við örvunarbólusetningu karlmanna fjörutíu ára og yngri. Tveggja mánaða gömul frétt, sem skrifuð var á Vísi, fór á lista yfir mest lesnu fréttirnar í gær og í morgun. Vel getur verið að einhverjir hafi ekki séð dagsetningu fréttarinnar og talið að nú sé verið að hætta notkun bóluefnis Moderna. Þetta er fréttin sem um ræðir: Svo er hins vegar ekki. Notkun efnisins var hætt tímabundið í október á meðan frekari niðurstaða úr rannsóknum á notkun þess við örvun var beðið. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur efnið verið notað til örvunar hér á landi frá því að örvunarbólusetningarátak hófst í nóvember. Þess er þó gætt við útsendingu boða í Moderna-örvun að slíkt boð sé ekki sent karlmönnum undir fertugu en sá hópur hefur fengið alvarlegri aukaverkanir af efninu en aðrir. „Við tökum Mrna bóluefnin, sem eru Pfizer og Moderna, jöfnum höndum í örvunarbólusetningarnar bara eftir því hvað við eigum mikið af hvaða efni á hverjum tíma, hvað er að fara í fyrningu og svoleiðis. Þannig að við notum það alveg jöfnum höndum. Eina er að þegar við boðum í Moderna-dagana boðum við ekki karla undir fjörutíu ára,“ segir Ragnheiður. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Tveggja mánaða gömul frétt, sem skrifuð var á Vísi, fór á lista yfir mest lesnu fréttirnar í gær og í morgun. Vel getur verið að einhverjir hafi ekki séð dagsetningu fréttarinnar og talið að nú sé verið að hætta notkun bóluefnis Moderna. Þetta er fréttin sem um ræðir: Svo er hins vegar ekki. Notkun efnisins var hætt tímabundið í október á meðan frekari niðurstaða úr rannsóknum á notkun þess við örvun var beðið. Að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttir, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur efnið verið notað til örvunar hér á landi frá því að örvunarbólusetningarátak hófst í nóvember. Þess er þó gætt við útsendingu boða í Moderna-örvun að slíkt boð sé ekki sent karlmönnum undir fertugu en sá hópur hefur fengið alvarlegri aukaverkanir af efninu en aðrir. „Við tökum Mrna bóluefnin, sem eru Pfizer og Moderna, jöfnum höndum í örvunarbólusetningarnar bara eftir því hvað við eigum mikið af hvaða efni á hverjum tíma, hvað er að fara í fyrningu og svoleiðis. Þannig að við notum það alveg jöfnum höndum. Eina er að þegar við boðum í Moderna-dagana boðum við ekki karla undir fjörutíu ára,“ segir Ragnheiður.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira