Zlatan sagði Mbappé að fara til Real en ráðlagði PSG að selja hann ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2021 18:30 Zlatan og Mbappé skömmu eftir að Svínn gaf Frakkanum unga mikilvæg ráð varðandi framtíðina. Getty Images Hinn fertugi Zlatan Ibrahimović getur verið skondinn þegar sá gállinn er á honum. Hann hefur nú lagt orð í belg varðandi framtíð hins franska Kylian Mbappé. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Mbappé verið í sviðsljósinu í rúman hálfan áratug eða svo. Hann skaust upp á stjörnuhimininn í frábæru liði Monaco árið 2016. Eftir að hafa orðið Frakklandsmeistari með liðinu var hann keyptur til París Saint-Germain fyrir metfé og sumarið 2018 varð hann heimsmeistari er Frakkland vann HM. Nú stefnir í að Mbappé sé á leið frá PSG en allt bendir til þess að hann semji við spænska stórveldið Real Madríd næsta sumar. Zlatan – sem lék lengi vel með PSG - hefur nú opinberað að hann hafi sagt franska sóknarmanninum að hann ætti að semja við Real því umhverfið þar væri skipulagðara og leikmaðurinn þyrfti á því að halda. Zlatan's giving advice to everyone pic.twitter.com/iWxdjfEOm2— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 „Það er satt að ég sagði honum að yfirgefa París. Mbappé þarf meira skipulag í kringum sig, eins og er hjá Real Madríd. En svo sagði ég forseta PSG að félagið ætti alls ekki að selja hann,“ sagði Zlatan og brosti sínu breiðasta. Hvort eitthvað sé til í orðum Svíans er alls óvíst en það virðist sem Mbappé ætli að fara að hans orðum. Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Sjá meira
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Mbappé verið í sviðsljósinu í rúman hálfan áratug eða svo. Hann skaust upp á stjörnuhimininn í frábæru liði Monaco árið 2016. Eftir að hafa orðið Frakklandsmeistari með liðinu var hann keyptur til París Saint-Germain fyrir metfé og sumarið 2018 varð hann heimsmeistari er Frakkland vann HM. Nú stefnir í að Mbappé sé á leið frá PSG en allt bendir til þess að hann semji við spænska stórveldið Real Madríd næsta sumar. Zlatan – sem lék lengi vel með PSG - hefur nú opinberað að hann hafi sagt franska sóknarmanninum að hann ætti að semja við Real því umhverfið þar væri skipulagðara og leikmaðurinn þyrfti á því að halda. Zlatan's giving advice to everyone pic.twitter.com/iWxdjfEOm2— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 „Það er satt að ég sagði honum að yfirgefa París. Mbappé þarf meira skipulag í kringum sig, eins og er hjá Real Madríd. En svo sagði ég forseta PSG að félagið ætti alls ekki að selja hann,“ sagði Zlatan og brosti sínu breiðasta. Hvort eitthvað sé til í orðum Svíans er alls óvíst en það virðist sem Mbappé ætli að fara að hans orðum.
Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Sjá meira