Martröð Juventus 2.0: Félagið gæti verið dæmt niður í B-deild og misst líka titil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 15:31 Paulo Dybala er leikmaður Juventus en stuðningsmenn þess eru örugglega ekki búnir að gleyma því sem gerðist fyrir aðeins fimmtán árum síðan. Getty/Emmanuele Ciancaglini Kaup Juventus á Cristiano Ronaldo frá Real Madrid eru meðal þeirra fjölmörgu félagsskipta sem eru til skoðunar hjá fjármagnseftirlitinu á Ítalíu. Fjármagnseftirlitið gerði húsleit á skrifstofum Juventus í bæði Mílanó og Torinó og það gætu orðið mjög alvarlegar afleiðingar ef Juventus ef félagið verður dæmt fyrir bókhaldssvik. JUVENTUS COULD BE RELEGATED TO SERIE B AND STRIPPED OF THEIR MOST RECENT TITLE It could be a repeat of 2006 all over again if they are found guilty. Their season has just gone from bad to worse... https://t.co/6ieM2Dx2L3— SPORTbible (@sportbible) November 29, 2021 Það er varla áratugur síðan Calciopoli hneykslismálið skók Ítalíu og nú gæti annað vera að koma upp. Calciopoli snerist um hagræðingu úrslita en nú virðast menn hafa verið að falsa bókhaldið hjá sér. 42 félagsskipti eru til rannsóknar frá árunum 2019 til 2021 og þar á meðal eru félagsskipti Cristiano Ronaldo, Joao Cancelo, Arthur Melo og Danilo. Juventus sendi frá sér tilkynningu þar sem kom fram að félagið væri þess fullvisst að ekkert saknæmt hefði gerst. Juventus er sakað um að hafa falsað upphæðirnar sem félagið greiddi fyrir leikmenn og menn eins og Andrea Agnelli, Pavel Nedved og Fabio Paratici eru allir sagði samvinnuþýðir. Árið 2006 var Juventus dæmt niður í B-deild. Félagið missti 2004-05 titilinn sinn og þurfti að byrja með níu stig í mínus í b-deildinni tímabilið 2006-07. Félagið komst aftur upp í A-deildina vorið 2007 og varð aftur meistari vorið 2012. Það var fyrsti ítalski meistaratitilinn af níu í röð. Félagið gæti misst síðasti titilinn af þeim, tímabilið 2019-20, en þá voru Juventus menn með Cristiano Ronaldo í liðinu og Maurizio Sarri sem þjálfara. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjá meira
Fjármagnseftirlitið gerði húsleit á skrifstofum Juventus í bæði Mílanó og Torinó og það gætu orðið mjög alvarlegar afleiðingar ef Juventus ef félagið verður dæmt fyrir bókhaldssvik. JUVENTUS COULD BE RELEGATED TO SERIE B AND STRIPPED OF THEIR MOST RECENT TITLE It could be a repeat of 2006 all over again if they are found guilty. Their season has just gone from bad to worse... https://t.co/6ieM2Dx2L3— SPORTbible (@sportbible) November 29, 2021 Það er varla áratugur síðan Calciopoli hneykslismálið skók Ítalíu og nú gæti annað vera að koma upp. Calciopoli snerist um hagræðingu úrslita en nú virðast menn hafa verið að falsa bókhaldið hjá sér. 42 félagsskipti eru til rannsóknar frá árunum 2019 til 2021 og þar á meðal eru félagsskipti Cristiano Ronaldo, Joao Cancelo, Arthur Melo og Danilo. Juventus sendi frá sér tilkynningu þar sem kom fram að félagið væri þess fullvisst að ekkert saknæmt hefði gerst. Juventus er sakað um að hafa falsað upphæðirnar sem félagið greiddi fyrir leikmenn og menn eins og Andrea Agnelli, Pavel Nedved og Fabio Paratici eru allir sagði samvinnuþýðir. Árið 2006 var Juventus dæmt niður í B-deild. Félagið missti 2004-05 titilinn sinn og þurfti að byrja með níu stig í mínus í b-deildinni tímabilið 2006-07. Félagið komst aftur upp í A-deildina vorið 2007 og varð aftur meistari vorið 2012. Það var fyrsti ítalski meistaratitilinn af níu í röð. Félagið gæti misst síðasti titilinn af þeim, tímabilið 2019-20, en þá voru Juventus menn með Cristiano Ronaldo í liðinu og Maurizio Sarri sem þjálfara.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjá meira