Lögreglan þurfti að stíga inn í rifrildi Xavi og Emery Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 18:01 Xavi ræðir við Pique í leik Barcelona og Villareal um helgina. Í bakgrunn má sjá vel sleikt hár Unai Emery, þjálfara Villareal. Eric Alonso/Getty Images Barcelona vann dramatískan 3-1 sigur á Villareal í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á laugardagskvöld. Er liðin gengu til búningsherbergja sauð allt upp úr milli stjóra liðanna. Xavi er tiltölulega nýtekinn við Börsungum og hefur þegar látið til sín taka innan vallar. Eftir sigurinn gegn Villareal virtist hann tilbúinn að láta til sín taka utan vallar er hann ræddi við Unai Emery, þjálfara Villareal. Þó lokatölur hafi verið 3-1 Barcelona í vil var staðan 1-1 er aðeins þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Börsungar skoruðu tvívegis á þeim tíma og því sauð eðlilega á Emery er flautað var til leiksloka. Til að bæta gráu ofan á svart vildu heimamenn fá tvær vítaspyrnur í leiknum en myndbandsdómari leiksins ákvað að aðhafast ekkert eftir að boltinn fór í hönd Gerards Pique, miðvarðar Barcelona, innan vítateigs. Þá féll Raúl Albiol, miðvörður Villareal, í teignum eftir viðskipti sín við Eric Garca en aftur var ekkert dæmt. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eiga þeir Emery og Xavi að hafa rifist heiftarlega á leið sinni til búningsherbergja og ku rifrildið hafa orðið svo alvarlegt að lögreglumenn þurftu að stíga inn í og stíga til hliðar. Eftir leik helgarinnar er Barcelona í 7. sæti La Liga með 23 stig á meðan Villareal er í 12. sæti með 14 stig. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Xavi er tiltölulega nýtekinn við Börsungum og hefur þegar látið til sín taka innan vallar. Eftir sigurinn gegn Villareal virtist hann tilbúinn að láta til sín taka utan vallar er hann ræddi við Unai Emery, þjálfara Villareal. Þó lokatölur hafi verið 3-1 Barcelona í vil var staðan 1-1 er aðeins þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Börsungar skoruðu tvívegis á þeim tíma og því sauð eðlilega á Emery er flautað var til leiksloka. Til að bæta gráu ofan á svart vildu heimamenn fá tvær vítaspyrnur í leiknum en myndbandsdómari leiksins ákvað að aðhafast ekkert eftir að boltinn fór í hönd Gerards Pique, miðvarðar Barcelona, innan vítateigs. Þá féll Raúl Albiol, miðvörður Villareal, í teignum eftir viðskipti sín við Eric Garca en aftur var ekkert dæmt. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eiga þeir Emery og Xavi að hafa rifist heiftarlega á leið sinni til búningsherbergja og ku rifrildið hafa orðið svo alvarlegt að lögreglumenn þurftu að stíga inn í og stíga til hliðar. Eftir leik helgarinnar er Barcelona í 7. sæti La Liga með 23 stig á meðan Villareal er í 12. sæti með 14 stig.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira