Mikaela jafnaði met Ingemar Stenmark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 16:00 Mikaela Shiffrin fagnar sigri sínum um helgina. AP/Robert F. Bukaty Bandaríska skíðakonan frábæra Mikaela Shiffrin náði sögulegum sigri í hús um helgina þegar hún vann svigkeppni í heimsbikarnum. Þetta var hennar 46. sigur á heimsbikarmóti í svigi og með því jafnaði hún 32 ára met sænska skíðakappans Ingemar Stenmark yfir flesta heimsbikarsigra í einni grein. This is the run with which @MikaelaShiffrin equals Stenmark's record of 4 6 victories in the same discipline #fisalpine pic.twitter.com/DONUWsnHXX— FIS Alpine (@fisalpine) November 28, 2021 Ingemar Stenmark vann 46 heimsbikarmót i stórsvigi frá 1975 til 1989 en hann komst alls 72 sinnum á verðlaunapall í greininni. Stenmark var 32 ára gamall þegar hann vann síðasta stórsvigsmótið sitt í febrúar 1989. Shiffrin vann þetta svigmót í Killington í Vermont fylki en þetta var fyrsta heimsbikarmótið í Norður-Ameríku í talsverðan tíma. Hin 26 ára gamla Shiffrin kom 0,75 sekúndum á undan hinni slóvakísku Petru Vlhova í mark í seinni ferðinni eftir að hafa verið 0,20 sekúndum á eftir henni eftir fyrri ferðina. It s special to win these races here. I could hear the crowd at the start of this run and that was amazing. @MikaelaShiffrin scores an emotional triumph in the Killington slalom to make more @fisalpine World Cup history.@usskiteamhttps://t.co/Zwp7e1Eplp— Olympics (@Olympics) November 28, 2021 Shiffrin hefur unnið allar svigkeppnirnar í Killington í gegnum tíðina en ekki var keppt þar í fyrra vegna kórónuveirunnar. Shiffrin hefur ellefu sinnum orðið heimsmeistari þar af þrisvar sinnum í samanlögðu og sex sinnum í svigi. Húm vann fjóra heimsmeistaratitla árið 2019 en enga tvö síðustu ár. 4 6 Ingemar #Stenmark needed 109 races in 15 years, 2 months, 11 days to get to 46 GS wins @MikaelaShiffrin needed 86 races in 10 years, 8 months, 16 days to get to 46 SL wins#FISAlpine pic.twitter.com/X6E12OikQq— Eric Willemsen (@eWilmedia) November 28, 2021 Skíðaíþróttir Bandaríkin Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Sjá meira
Þetta var hennar 46. sigur á heimsbikarmóti í svigi og með því jafnaði hún 32 ára met sænska skíðakappans Ingemar Stenmark yfir flesta heimsbikarsigra í einni grein. This is the run with which @MikaelaShiffrin equals Stenmark's record of 4 6 victories in the same discipline #fisalpine pic.twitter.com/DONUWsnHXX— FIS Alpine (@fisalpine) November 28, 2021 Ingemar Stenmark vann 46 heimsbikarmót i stórsvigi frá 1975 til 1989 en hann komst alls 72 sinnum á verðlaunapall í greininni. Stenmark var 32 ára gamall þegar hann vann síðasta stórsvigsmótið sitt í febrúar 1989. Shiffrin vann þetta svigmót í Killington í Vermont fylki en þetta var fyrsta heimsbikarmótið í Norður-Ameríku í talsverðan tíma. Hin 26 ára gamla Shiffrin kom 0,75 sekúndum á undan hinni slóvakísku Petru Vlhova í mark í seinni ferðinni eftir að hafa verið 0,20 sekúndum á eftir henni eftir fyrri ferðina. It s special to win these races here. I could hear the crowd at the start of this run and that was amazing. @MikaelaShiffrin scores an emotional triumph in the Killington slalom to make more @fisalpine World Cup history.@usskiteamhttps://t.co/Zwp7e1Eplp— Olympics (@Olympics) November 28, 2021 Shiffrin hefur unnið allar svigkeppnirnar í Killington í gegnum tíðina en ekki var keppt þar í fyrra vegna kórónuveirunnar. Shiffrin hefur ellefu sinnum orðið heimsmeistari þar af þrisvar sinnum í samanlögðu og sex sinnum í svigi. Húm vann fjóra heimsmeistaratitla árið 2019 en enga tvö síðustu ár. 4 6 Ingemar #Stenmark needed 109 races in 15 years, 2 months, 11 days to get to 46 GS wins @MikaelaShiffrin needed 86 races in 10 years, 8 months, 16 days to get to 46 SL wins#FISAlpine pic.twitter.com/X6E12OikQq— Eric Willemsen (@eWilmedia) November 28, 2021
Skíðaíþróttir Bandaríkin Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Sjá meira