Wizz fyrir lífsins ljúfu stundir Vogue fyrir heimilið 18. nóvember 2021 09:29 Wizz er byggður á sömu hugmyndafræði og Wizar hægindastóllinn. Wizz er ný og endurbætt útgáfa af Wizar hægindastólnum sem slegið hefur í gegn á Íslandi. „Wizar hægindastóllinn er ein vinsælasta varan okkar og prýðir ófá íslensk heimili í dag. Íslendingar hafa sannarlega tekið honum opnum örmum og nú höfum við fengið nýja og endurgerða útgáfu af stólnum sem kallast Wizz og við hlökkum til að kynna fyrir viðskiptavinum,“ segir Steinn Kári Ragnarsson hjá Vogue fyrir heimilið. Í nýju útgáfunni er nýr hreyfimekkanismi svo stóllinn er enn einfaldari í stillingu og allri notkun. Einnig hefur útlit stólsins verið uppfært og þægindin aukin. „Wizz gefur Wizar ekkert eftir enda byggður á sömu hugmyndafræði,“ segir Steinn. „Vinsældir Wizar eiga sér skýringar, stóllinn er ekki bara einstaklega þægilegur og nettur og tekur lítið pláss heldur er hann afskaplega falleg hönnun. Íslendingar hafa löngum verið svag fyrir danskri hönnun og þessir stólar koma frá litlu hönnunarteymi sem hefur sérhæft sig í hægindastólum og byggja á áralangri reynslu og þekkingu. Þau eru að gera mjög góða hluti í Skandinavíu. Vinsældir stólsins má ekki síst rekja til þess hve hann kemur í mörgum litum. Íslendingar eru gjarnir á að velja svart og grátt en það hefur ekki átt við um Wizar. Það er mjög vinsælt að lífga upp á stofuna með stól í hressandi lit og gaman að segja frá því að rauður er langvinsælasti liturinn hjá okkur." Hús og heimili Tíska og hönnun Jól Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
„Wizar hægindastóllinn er ein vinsælasta varan okkar og prýðir ófá íslensk heimili í dag. Íslendingar hafa sannarlega tekið honum opnum örmum og nú höfum við fengið nýja og endurgerða útgáfu af stólnum sem kallast Wizz og við hlökkum til að kynna fyrir viðskiptavinum,“ segir Steinn Kári Ragnarsson hjá Vogue fyrir heimilið. Í nýju útgáfunni er nýr hreyfimekkanismi svo stóllinn er enn einfaldari í stillingu og allri notkun. Einnig hefur útlit stólsins verið uppfært og þægindin aukin. „Wizz gefur Wizar ekkert eftir enda byggður á sömu hugmyndafræði,“ segir Steinn. „Vinsældir Wizar eiga sér skýringar, stóllinn er ekki bara einstaklega þægilegur og nettur og tekur lítið pláss heldur er hann afskaplega falleg hönnun. Íslendingar hafa löngum verið svag fyrir danskri hönnun og þessir stólar koma frá litlu hönnunarteymi sem hefur sérhæft sig í hægindastólum og byggja á áralangri reynslu og þekkingu. Þau eru að gera mjög góða hluti í Skandinavíu. Vinsældir stólsins má ekki síst rekja til þess hve hann kemur í mörgum litum. Íslendingar eru gjarnir á að velja svart og grátt en það hefur ekki átt við um Wizar. Það er mjög vinsælt að lífga upp á stofuna með stól í hressandi lit og gaman að segja frá því að rauður er langvinsælasti liturinn hjá okkur."
Hús og heimili Tíska og hönnun Jól Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent