Höfundur Rauðra þráða ekki heyrt af fleiri ódæðum Kristins E Jakob Bjarnar skrifar 10. nóvember 2021 10:11 Rósa Magnúsdóttir, höfundur bókarinnar Rauðra þráða, segir að sér hafi þegar árið 2011 verið kunnugt um málið. Hún segir bókina um Kristin og Þóru ekki helgisögu og hún hafi rannsakað feril hjónanna sér fyllilega meðvituð um hinar alvarlegu ásakanir. Rósa Magnúsdóttir sagnfræðingur, sem nýverið sendi frá sér bók um Kristin E. Andrésson og eiginkonu hans Þóru Vigfúsdóttur, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frásagnar Guðnýjar Bjarnadóttur læknis af grófu kynferðislegu áreiti Kristins í sinn garð þegar hún var níu ára gömul. Vísir greindi sagði af málinu í gær en Guðný greindi frá athæfi Kristins í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Frásögn Guðnýjar hefur vakið óhug, ekki síst innan bókmenntaheimsins en Kristinn er einn stofnenda Máls og menningar og talinn einn helsti bókmenntafrömuður 20. aldarinnar á Íslandi. „Ég tel rétt að taka það fram að ég heyrði ekki fleiri frásagnir af þessu tagi er ég vann að rannsókninni,“ segir Rósa á Facebook-síðu sinni. Vissi af málinu strax 2011 Í yfirlýsingu hennar kemur fram að hún hafi rætt við Guðnýju um þessi mál strax árið 2011. Henni hafi því verið kunnugt um málið og en bundin trúnaði. „Ég dáist að hugrekki Guðnýjar Bjarnadóttur og hugur minn er hjá henni í dag. Guðný hafði fyrst samband við mig árið 2011 og sagði mér í stuttu máli frá fyrsta atvikinu sem hún nefnir í greininni. Þá var móðir hennar á lífi og ég bundin trúnaði um málið,“ segir Rósa í yfirlýsingu sinni. Rauðir þræðir ekki helgisaga Um það bil sem Rauðir þræðir fóru í prentun í haust hittumst þær Guðný í fyrsta skipti og ræddum saman. „Ég hafði þá lokið við að skrifa um þau Þóru og Kristin og lagt áherslu á lífsskoðanir þeirra, hollustu við kommúnismann og Sovétríkin og aðkomu þeirra að útgáfustarfsemi og pólitísku upplýsinga- og áróðursstarfi. Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir er ekki helgisaga; frásögn Guðnýjar árið 2011 hafði mikil áhrif á mig og rannsóknina. Ég las allar heimildir með hana í huga.“ Rósa segir að Guðný hafi ekki viljað að frásögn hennar kæmi fram fyrst þegar þær ræddu saman. „En þegar við ræddum saman í haust var hún reiðubúin að stíga fram. Ég hvatti hana til að segja sína sögu sjálf og nú hefur hún gert það með áhrifamiklum hætti. Ég vona að saga hennar verði til þess að einstaklingar af hennar kynslóð finni styrk til að stíga fram og skila skömminni.“ Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Bókaútgáfa Alþingi Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Vísir greindi sagði af málinu í gær en Guðný greindi frá athæfi Kristins í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Frásögn Guðnýjar hefur vakið óhug, ekki síst innan bókmenntaheimsins en Kristinn er einn stofnenda Máls og menningar og talinn einn helsti bókmenntafrömuður 20. aldarinnar á Íslandi. „Ég tel rétt að taka það fram að ég heyrði ekki fleiri frásagnir af þessu tagi er ég vann að rannsókninni,“ segir Rósa á Facebook-síðu sinni. Vissi af málinu strax 2011 Í yfirlýsingu hennar kemur fram að hún hafi rætt við Guðnýju um þessi mál strax árið 2011. Henni hafi því verið kunnugt um málið og en bundin trúnaði. „Ég dáist að hugrekki Guðnýjar Bjarnadóttur og hugur minn er hjá henni í dag. Guðný hafði fyrst samband við mig árið 2011 og sagði mér í stuttu máli frá fyrsta atvikinu sem hún nefnir í greininni. Þá var móðir hennar á lífi og ég bundin trúnaði um málið,“ segir Rósa í yfirlýsingu sinni. Rauðir þræðir ekki helgisaga Um það bil sem Rauðir þræðir fóru í prentun í haust hittumst þær Guðný í fyrsta skipti og ræddum saman. „Ég hafði þá lokið við að skrifa um þau Þóru og Kristin og lagt áherslu á lífsskoðanir þeirra, hollustu við kommúnismann og Sovétríkin og aðkomu þeirra að útgáfustarfsemi og pólitísku upplýsinga- og áróðursstarfi. Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir er ekki helgisaga; frásögn Guðnýjar árið 2011 hafði mikil áhrif á mig og rannsóknina. Ég las allar heimildir með hana í huga.“ Rósa segir að Guðný hafi ekki viljað að frásögn hennar kæmi fram fyrst þegar þær ræddu saman. „En þegar við ræddum saman í haust var hún reiðubúin að stíga fram. Ég hvatti hana til að segja sína sögu sjálf og nú hefur hún gert það með áhrifamiklum hætti. Ég vona að saga hennar verði til þess að einstaklingar af hennar kynslóð finni styrk til að stíga fram og skila skömminni.“
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Bókaútgáfa Alþingi Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira