Sveindís Jane meðal tíu bestu í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 23:01 Sveindís Jane hleður í eitt af sínum frægu innköstum. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í 10. sæti yfir bestu 50 leikmenn sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu að mati miðilsins Damallsvenskan Nyheter. Miðillinn sérhæfir sig í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð, og voru alls tveir Íslendingar meðal 50 bestu leikmanna deildarinnar. Guðrún Arnardóttir, miðvörður Svíþjóðarmeistara Rosengård var í 30. sæti og Sveindís Jane var svo í 10. sæti. Sveindís Jane var á láni hjá Kristianstad eftir að hafa samið við þýska stórliðið Wolfsburg undir lok síðasta árs. Sveindís Jane lék alls 19 leiki með Kristianstad og skoraði í þeim sex mörk. Átti hún sinn þátt í að liðið endaði í 3. sæti og vann sér þar með inn þátttökurétt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. 10. Sveindís Jonsdottir, Kristianstad Isländska supertalangen gör en magnifik säsong. En av seriens absolut snabbaste spelare och med en bländande teknik så förflyttar hon bollen blixtsnabbt. Jonsdottir har brutalt långa inkast vilket är ett stort anfallsvapen. pic.twitter.com/vebp3aV4a0— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 8, 2021 „Þessi ofurefnilegi Íslendingur átti frábært tímabil. Ein af fljótustu leikmönnum deildarinnar og með frábæra tækni, hún ferðast með boltann á leifturhraða. Einnig getur hún tekið óhugnalega löng innköst, sem er mjög gott vopn sóknarlega,“ segir um Sveindísi Jane og frammistöðu hennar á tímabilinu. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Miðillinn sérhæfir sig í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð, og voru alls tveir Íslendingar meðal 50 bestu leikmanna deildarinnar. Guðrún Arnardóttir, miðvörður Svíþjóðarmeistara Rosengård var í 30. sæti og Sveindís Jane var svo í 10. sæti. Sveindís Jane var á láni hjá Kristianstad eftir að hafa samið við þýska stórliðið Wolfsburg undir lok síðasta árs. Sveindís Jane lék alls 19 leiki með Kristianstad og skoraði í þeim sex mörk. Átti hún sinn þátt í að liðið endaði í 3. sæti og vann sér þar með inn þátttökurétt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. 10. Sveindís Jonsdottir, Kristianstad Isländska supertalangen gör en magnifik säsong. En av seriens absolut snabbaste spelare och med en bländande teknik så förflyttar hon bollen blixtsnabbt. Jonsdottir har brutalt långa inkast vilket är ett stort anfallsvapen. pic.twitter.com/vebp3aV4a0— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) November 8, 2021 „Þessi ofurefnilegi Íslendingur átti frábært tímabil. Ein af fljótustu leikmönnum deildarinnar og með frábæra tækni, hún ferðast með boltann á leifturhraða. Einnig getur hún tekið óhugnalega löng innköst, sem er mjög gott vopn sóknarlega,“ segir um Sveindísi Jane og frammistöðu hennar á tímabilinu. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira