Arnór spilaði í endurkomusigri Venezia á Roma Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 13:15 Mattia Caldara kom Venezia í 1-0 EPA-EFE/ALESSIO MARINI Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik í leik Venezia og Roma sem var leikinn á Pier Luigi Penzo vellinum í Feneyjum í dag. Venezia lenti undir í leiknum en vann að lokum 3-2 sigur. Ófarir José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma, halda áfram. Eftir að hafa gert jafntefli við Bodø/Glimt í vikunni þá misstu lærisveinar hans í Roma niður 1-2 forystu og töpuðu fyrir spræku liði Venezia. Arnór Sigurðsson spilaði 45 mínútur fyrir Venezia en Bjarki Steinn Bjarkason var ónotaður varamaður. Venezia byrjaði leikinn betur og komst yfir á 3. mínútu leiksins. Þar var að verki Mattia Caldara sem skoraði eftir fyrirgjöf frá nafna sínum Mattia Aramu. Fínt mark og Roma strax í vandræðum. Roma svöruðu þó fyrir sig og leiddi 1-2 í hálfleik. Fyrst skoraði Elder Shomurodov á 43. mínútu með skoti úr teignum eftir mikinn darraðadans þar sem varnarmenn Roma litu ekkert sérstaklega vel út. Það var svo í uppbótartíma fyrri háfleiks sem Tammy Abraham skoraði frábært mark. Tók vel á móti boltanum undir pressu og skoraði. They re just a fashion brand. #ArancioNeroVerde pic.twitter.com/J9fs4Leigt— Venezia FC (@VeneziaFC_EN) November 7, 2021 Í siðari hálfleiknum voru heimamenn sterkari. Mattia Aramu skoraði úr víti á 65. mínútu og jafnaði leikinn í 2-2 en það var síðan David Okereke sem skoraði sigurmarkið með frábæru skoti eftir að hafa sloppið einn í gegn og fleiri urðu mörkin ekki. Flottur sigur Feneyjarmanna, 3-2. Venezia er eftir sigurinn í 14. sæti í Serie A en Roma er í 5. sæti heilum tólf stigum á eftir toppliðunum. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
Ófarir José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma, halda áfram. Eftir að hafa gert jafntefli við Bodø/Glimt í vikunni þá misstu lærisveinar hans í Roma niður 1-2 forystu og töpuðu fyrir spræku liði Venezia. Arnór Sigurðsson spilaði 45 mínútur fyrir Venezia en Bjarki Steinn Bjarkason var ónotaður varamaður. Venezia byrjaði leikinn betur og komst yfir á 3. mínútu leiksins. Þar var að verki Mattia Caldara sem skoraði eftir fyrirgjöf frá nafna sínum Mattia Aramu. Fínt mark og Roma strax í vandræðum. Roma svöruðu þó fyrir sig og leiddi 1-2 í hálfleik. Fyrst skoraði Elder Shomurodov á 43. mínútu með skoti úr teignum eftir mikinn darraðadans þar sem varnarmenn Roma litu ekkert sérstaklega vel út. Það var svo í uppbótartíma fyrri háfleiks sem Tammy Abraham skoraði frábært mark. Tók vel á móti boltanum undir pressu og skoraði. They re just a fashion brand. #ArancioNeroVerde pic.twitter.com/J9fs4Leigt— Venezia FC (@VeneziaFC_EN) November 7, 2021 Í siðari hálfleiknum voru heimamenn sterkari. Mattia Aramu skoraði úr víti á 65. mínútu og jafnaði leikinn í 2-2 en það var síðan David Okereke sem skoraði sigurmarkið með frábæru skoti eftir að hafa sloppið einn í gegn og fleiri urðu mörkin ekki. Flottur sigur Feneyjarmanna, 3-2. Venezia er eftir sigurinn í 14. sæti í Serie A en Roma er í 5. sæti heilum tólf stigum á eftir toppliðunum.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira