Þustu inn á völlinn og reyndu að eyðileggja VAR-græjurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2021 15:30 Öryggisverðir á heimavelli Gremio áttu í fullu fangi með að halda aftur af stuðningsmönnum liðsins. getty/Silvio Avila Stuðningsmenn Gremio í Brasilíu létu reiði sína bitna á VAR-svæðinu eftir tap fyrir Palmeiras. Gremino tapaði 1-3 fyrir Palmeiras á heimavelli í gær og staða liðsins í botnbaráttu brasilísku úrvalsdeildarinnar er erfið. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka jafnaði Elias Alves í 2-2 fyrir Gremio. Eða svo hélt hann. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu eftir skoðun á myndbandi. Þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gulltryggði varamaðurinn Breno sigur Palmeiras þegar hann skoraði þriðja mark liðsins. Í leikslok fór hluti stuðningsmanna Gremio inn á völlinn, eða öllu heldur á svæðið þar sem VAR-skjárinn er. Þeir létu öllum illum látum og reyndu að eyðileggja skjáinn og aðrar græjur á VAR-svæðinu. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. In Brazil, Gremio fans violently invaded the pitch and attempted to destroy the VAR area following their 3-1 loss to Palmeiras at home on Sunday.The Brasileirao club had a goal disallowed to make it 2-2 and are sat in the relegation zone.(via @geglobo)pic.twitter.com/eKpN12pRM1— B/R Football (@brfootball) November 1, 2021 Gremio er í nítjánda og næstneðsta sæti brasilísku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Liðið á þó tvo leiki til góða. Fótbolti Brasilía Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Gremino tapaði 1-3 fyrir Palmeiras á heimavelli í gær og staða liðsins í botnbaráttu brasilísku úrvalsdeildarinnar er erfið. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka jafnaði Elias Alves í 2-2 fyrir Gremio. Eða svo hélt hann. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu eftir skoðun á myndbandi. Þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gulltryggði varamaðurinn Breno sigur Palmeiras þegar hann skoraði þriðja mark liðsins. Í leikslok fór hluti stuðningsmanna Gremio inn á völlinn, eða öllu heldur á svæðið þar sem VAR-skjárinn er. Þeir létu öllum illum látum og reyndu að eyðileggja skjáinn og aðrar græjur á VAR-svæðinu. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. In Brazil, Gremio fans violently invaded the pitch and attempted to destroy the VAR area following their 3-1 loss to Palmeiras at home on Sunday.The Brasileirao club had a goal disallowed to make it 2-2 and are sat in the relegation zone.(via @geglobo)pic.twitter.com/eKpN12pRM1— B/R Football (@brfootball) November 1, 2021 Gremio er í nítjánda og næstneðsta sæti brasilísku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Liðið á þó tvo leiki til góða.
Fótbolti Brasilía Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira