„Líður eins og við höfum tapað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2021 18:15 Sá þýski var ekki sáttur að leik loknum. EPA-EFE/PETER POWELL Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekki sáttur eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli í kvöld. Heimamenn komust í 2-0 en hentu forystunni frá sér og voru heppnir að tapa ekki leiknum. „Mér líður eins og við höfum tapað leiknum. Ekki aðeins vegna þess að við vorum 2-0 yfir og unnum ekki leikinn heldur vegna þess að í leiknum skoruðum við tvö af fallegustu mörkum sem ég hef séð okkur skora en þau voru dæmd af,“ sagði Þjóðverjinn að leik loknum. „Pressan í marki Sadio Mané var óheppni. Ef þú vilt kenna pressu þá er hægt að sýna aðdraganda marksins sem var dæmt af vegna hendi að ég held.“ „Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, sýndum að við gætum farið illa með Brighton og spiluðum boltanum vel okkar á milli en vorum aðeins 2-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks. Í þeim síðari vorum við ekki nægilega góður. Mér líkaði ekki líkamstjáning leikmanna. Það var „guð minn góður, þetta er svo erfitt,“ við vissum að það yrði þannig í dag,“ bætti pirraður Klopp við. „Besta leiðin til að sigra Brighton er að vera með boltann og spila í svæðin þar sem þeir eru fáliðaðir en við gerðum það ekki og það er vandamál,“ sagði þjálfarinn að endingu. Eftir 2-2 jafntefli dagsins er Liverpool í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig að loknum 10 leikjum. Liverpool er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn tapað leik. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
„Mér líður eins og við höfum tapað leiknum. Ekki aðeins vegna þess að við vorum 2-0 yfir og unnum ekki leikinn heldur vegna þess að í leiknum skoruðum við tvö af fallegustu mörkum sem ég hef séð okkur skora en þau voru dæmd af,“ sagði Þjóðverjinn að leik loknum. „Pressan í marki Sadio Mané var óheppni. Ef þú vilt kenna pressu þá er hægt að sýna aðdraganda marksins sem var dæmt af vegna hendi að ég held.“ „Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, sýndum að við gætum farið illa með Brighton og spiluðum boltanum vel okkar á milli en vorum aðeins 2-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks. Í þeim síðari vorum við ekki nægilega góður. Mér líkaði ekki líkamstjáning leikmanna. Það var „guð minn góður, þetta er svo erfitt,“ við vissum að það yrði þannig í dag,“ bætti pirraður Klopp við. „Besta leiðin til að sigra Brighton er að vera með boltann og spila í svæðin þar sem þeir eru fáliðaðir en við gerðum það ekki og það er vandamál,“ sagði þjálfarinn að endingu. Eftir 2-2 jafntefli dagsins er Liverpool í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig að loknum 10 leikjum. Liverpool er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn tapað leik.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira