Vatnamótin til Fish Partner Karl Lúðvíksson skrifar 29. október 2021 12:01 Vatnamótin er eitt vinsælasta sjóbirtingssæði landsins Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakvíslar, Hörgsár og Fossála ásamt hinum ýmsu lækjum. Árlega veiðast um 1500 sjóbirtingar í Vatnamótum. Til að stuðla enn frekar að dafnandi sjóbirtingsveiði hefur reglum svæðisins verið breytt á þann veg að eingöngu er leyfð veiði á flugu og skal öllum fiski sleppt. Við erum gríðarlega spennt að sjá árangurinn af þessu breytta fyrirkomulagi og höfum mikla trú á að það muni efla þetta frábæra svæði til mikilla muna. Veiðivarsla verður efld á svæðinu til þess að sjá til þess að þessum nýju reglum verði framfylgt. Þeim veiðimönnum og konum sem átt hafa holl í Vatnamótum verður að sjálfsögðu gefinn kostur á að halda þeim gegn því að fylgja þessu nýja fyrirkomulagi. Stangveiði Skaftárhreppur Mest lesið Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði
Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakvíslar, Hörgsár og Fossála ásamt hinum ýmsu lækjum. Árlega veiðast um 1500 sjóbirtingar í Vatnamótum. Til að stuðla enn frekar að dafnandi sjóbirtingsveiði hefur reglum svæðisins verið breytt á þann veg að eingöngu er leyfð veiði á flugu og skal öllum fiski sleppt. Við erum gríðarlega spennt að sjá árangurinn af þessu breytta fyrirkomulagi og höfum mikla trú á að það muni efla þetta frábæra svæði til mikilla muna. Veiðivarsla verður efld á svæðinu til þess að sjá til þess að þessum nýju reglum verði framfylgt. Þeim veiðimönnum og konum sem átt hafa holl í Vatnamótum verður að sjálfsögðu gefinn kostur á að halda þeim gegn því að fylgja þessu nýja fyrirkomulagi.
Stangveiði Skaftárhreppur Mest lesið Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði RISE fluguveiðihátíð og Veiðisýning 26. mars Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði