Margrét Júlía valin besta leikkonan á alþjóðlegri kvikmyndahátíð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. október 2021 11:30 Margrét Júlía Reynisdóttir var að vinna sín fyrstu leiklistarverðlaun erlendis, aðeins átta ára gömul. Aðsent Kvikmyndin BIRTA fékk verðlaun á KIKIFe einni stærstu stærstu barnakvikmyndahátíð í suður Þýskalandi. Margrét Júlía Reynisdóttir var valin af dómnefnd sem besta unga leikkonan en hún er aðeins átta ára gömul. Margrét Júlía fer með hlutverk Kötu litlu systur Birtu í myndinni og þykir fara á kostum. Margrét Júlía er dóttir Helgu Arnardóttir dagskrárgerðarkonu, sem skrifaði handritið að myndinni. KIKIFe hátíðin hefur í sinni 30 ára sögu skipað sér stóran sess í þýska kvikmyndaiðnaðinum. Á hátíðinni eru sýndar hágæða kvikmyndir hvaðanæva að úr heiminum og sex þeirra komast í forval um verðlaunasæti. Þetta eru önnur verðlaunin á rúmri viku sem kvikmyndin Birta hlýtur en aðalleikkona myndarinnar Kristín Erla Pétursdóttir, 12 ára sem leikur sjálfa Birtu var valin besta leikkonan á Schlingel barnamyndahátíðinni þann 16. nóvember síðast liðinn eins og fjallað var um hér á Vísi. Margrét Júlía Reynisdóttir og Kristín Erla Pétursdóttir hafa báðar fengið verðlaun fyrir hlutverk sín í fjölskyldumyndinni Birta. Aðsent Birta í leikstjórn Braga Þórs Hinrikssonar verður frumsýnd á Íslandi 5. nóvember. Salka Sól Eyfeld fer með hlutverk móður þessara hæfileikaríku ungu stúlkna í myndinni. Stiklu fyrir myndina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Börn og uppeldi Kvikmyndagerð á Íslandi Krakkar Tengdar fréttir Tólf ára Kristín Erla valin besta aðalleikkonan Kristín Erla Pétursdóttir, 12 ára aðalleikkona í kvikmyndinni Birtu eftir Braga Þór Hinriksson, var valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá 7-18 ára á Schlingel í Chemnitz í Þýskalandi, einni af stærstu barnakvikmyndahátíð í Evrópu. 18. október 2021 13:31 Sýnishorn úr barna- og fjölskyldumyndinni Birta Kvikmyndin Birta eftir Braga Þór Hinriksson er fyrsta leikna barna-og fjölskyldumyndin sem verður frumsýnd hér á landi frá því Víti í Vestmannaeyjum var sýnd árið 2018 við miklar vinsældir, einnig í leikstjórn Braga Þórs. 13. október 2021 11:04 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Margrét Júlía fer með hlutverk Kötu litlu systur Birtu í myndinni og þykir fara á kostum. Margrét Júlía er dóttir Helgu Arnardóttir dagskrárgerðarkonu, sem skrifaði handritið að myndinni. KIKIFe hátíðin hefur í sinni 30 ára sögu skipað sér stóran sess í þýska kvikmyndaiðnaðinum. Á hátíðinni eru sýndar hágæða kvikmyndir hvaðanæva að úr heiminum og sex þeirra komast í forval um verðlaunasæti. Þetta eru önnur verðlaunin á rúmri viku sem kvikmyndin Birta hlýtur en aðalleikkona myndarinnar Kristín Erla Pétursdóttir, 12 ára sem leikur sjálfa Birtu var valin besta leikkonan á Schlingel barnamyndahátíðinni þann 16. nóvember síðast liðinn eins og fjallað var um hér á Vísi. Margrét Júlía Reynisdóttir og Kristín Erla Pétursdóttir hafa báðar fengið verðlaun fyrir hlutverk sín í fjölskyldumyndinni Birta. Aðsent Birta í leikstjórn Braga Þórs Hinrikssonar verður frumsýnd á Íslandi 5. nóvember. Salka Sól Eyfeld fer með hlutverk móður þessara hæfileikaríku ungu stúlkna í myndinni. Stiklu fyrir myndina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Börn og uppeldi Kvikmyndagerð á Íslandi Krakkar Tengdar fréttir Tólf ára Kristín Erla valin besta aðalleikkonan Kristín Erla Pétursdóttir, 12 ára aðalleikkona í kvikmyndinni Birtu eftir Braga Þór Hinriksson, var valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá 7-18 ára á Schlingel í Chemnitz í Þýskalandi, einni af stærstu barnakvikmyndahátíð í Evrópu. 18. október 2021 13:31 Sýnishorn úr barna- og fjölskyldumyndinni Birta Kvikmyndin Birta eftir Braga Þór Hinriksson er fyrsta leikna barna-og fjölskyldumyndin sem verður frumsýnd hér á landi frá því Víti í Vestmannaeyjum var sýnd árið 2018 við miklar vinsældir, einnig í leikstjórn Braga Þórs. 13. október 2021 11:04 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tólf ára Kristín Erla valin besta aðalleikkonan Kristín Erla Pétursdóttir, 12 ára aðalleikkona í kvikmyndinni Birtu eftir Braga Þór Hinriksson, var valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá 7-18 ára á Schlingel í Chemnitz í Þýskalandi, einni af stærstu barnakvikmyndahátíð í Evrópu. 18. október 2021 13:31
Sýnishorn úr barna- og fjölskyldumyndinni Birta Kvikmyndin Birta eftir Braga Þór Hinriksson er fyrsta leikna barna-og fjölskyldumyndin sem verður frumsýnd hér á landi frá því Víti í Vestmannaeyjum var sýnd árið 2018 við miklar vinsældir, einnig í leikstjórn Braga Þórs. 13. október 2021 11:04