Rannsóknir samhljóða um ábyrgð manna á hlýnun Kjartan Kjartansson skrifar 27. október 2021 15:32 Menn valda loftslagsbreytingum á jörðinni með stórfelldri losun á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti eins og kolum, olíu og gasi. Vísir/EPA Yfir 99,9% allra ritrýndra loftslagsvísindarannsókna sem hafa verið birtar frá 2012 telja menn ábyrga fyrir hnattrænni hlýnun sem á sér stað á jörðinni. Það er enn hærra hlutfall en í þekktri rannsókn sem vitnað hefur verið til um vísindalega vissu fyrir orsökum loftslagsbreytinga. Fræðimenn við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum notuðu algrím til að leita að ákveðnum hugtökum sem efasemdamenn nota í fleiri en 88.000 ritrýndar fræðigreinar um loftslagsvísindi sem voru birtar frá 2012 til 2020. Í slembiúrtaki reyndust aðeins fjórar af þrjú þúsund greinum efast um ábyrgð manna á hlýnun jarðar. Í bunkanum öllum voru 28 greinar sem lýstu efasemdum, annað hvort opinskátt eða undir rós. Þær voru allar birtar í smærri vísindaritum. Rannsóknin var nokkurs konar framhald á eldri rannsókn frá 2013 þar sem höfundar komust að þeirri niðurstöðu að 97% vísindarannsókna sem voru birtar frá 1991 til 2012 væru á einu máli um að athafnir manna yllu loftslagsbreytingum. „Við erum svo gott sem fullviss um að samkomulagið sé vel yfir 99% núna og þá er málinu meira að minna lokið hvað varðar raunverulegar almennar umræður um raunveruleika loftslagsbreytinga af völdum manna,“ segir Mark Lynas, aðalhöfundur rannsóknarinnar, í tilkynningu á vef Cornell-háskóla. Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Fræðimenn við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum notuðu algrím til að leita að ákveðnum hugtökum sem efasemdamenn nota í fleiri en 88.000 ritrýndar fræðigreinar um loftslagsvísindi sem voru birtar frá 2012 til 2020. Í slembiúrtaki reyndust aðeins fjórar af þrjú þúsund greinum efast um ábyrgð manna á hlýnun jarðar. Í bunkanum öllum voru 28 greinar sem lýstu efasemdum, annað hvort opinskátt eða undir rós. Þær voru allar birtar í smærri vísindaritum. Rannsóknin var nokkurs konar framhald á eldri rannsókn frá 2013 þar sem höfundar komust að þeirri niðurstöðu að 97% vísindarannsókna sem voru birtar frá 1991 til 2012 væru á einu máli um að athafnir manna yllu loftslagsbreytingum. „Við erum svo gott sem fullviss um að samkomulagið sé vel yfir 99% núna og þá er málinu meira að minna lokið hvað varðar raunverulegar almennar umræður um raunveruleika loftslagsbreytinga af völdum manna,“ segir Mark Lynas, aðalhöfundur rannsóknarinnar, í tilkynningu á vef Cornell-háskóla.
Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira