Leita að nýju húsnæði fyrir Vínbúð í miðborginni Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2021 07:46 Vínbúðin í Austurstræti þykir óhentugt húsnæði þar sem lagerinn sé á neðri hæð og flutningar til og frá verslun eru erfiðir. Vísir/Kolbeinn Tumi Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) hefur auglýst eftir leiguhúsnæði í miðborg Reykjavíkur fyrir verslun sem ætlað er að koma í stað þeirrar sem er til húsa í Austurstræti. Í útboðslýsingunni er óskað eftir því að taka á leigu húsnæði fyrir um 400 til 600 fermetra verslun og afmarkast svæðið af Snorrabraut, Hverfisgötu, Tryggvagötu, Geirsgötu og til sjávar í norður. Leigutími húsnæðisins er allt að tíu ár. Viðskiptablaðið hefur eftir Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR, að ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um tilfærsluna og verði lagt mat á það sem býðst. Hún segir verslunina í Austurstræti vera óhentuga, á tveimur hæðum þar lager sé á neðri hæð og að erfitt sé um flutninga til og frá versluninni. Ekki er langt síðan ÁTVR lokaði verslun sinni í Borgartúni. ÁTVR hafði þá auglýst eftir húsnæði á svæðinu en ekki tókust samningar. Sigrún Ósk sagði í samtali við Vísi í tilefni af lokuninni að til lengri tíma væri stefnan sú hjá ÁTVR að vera með verslun á umræddu svæði. Engar ákvarðanir hafi þó verið teknar um framhaldið. Í svari við fyrirspurn fréttastofu í lok september sagði Sigrún Ósk að enn hafi ekki verið auglýst eftir nýju húsnæði á svæðinu og að engin ákvörðun liggi fyrir um hvenær það verði gert. Áfengi og tóbak Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Loka Vínbúðinni í Borgartúni Vínbúðinni í Borgartúni verður lokað frá og með mánudeginum 22. febrúar og rekstri hætt í núverandi húsnæði. 12. febrúar 2021 12:45 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Í útboðslýsingunni er óskað eftir því að taka á leigu húsnæði fyrir um 400 til 600 fermetra verslun og afmarkast svæðið af Snorrabraut, Hverfisgötu, Tryggvagötu, Geirsgötu og til sjávar í norður. Leigutími húsnæðisins er allt að tíu ár. Viðskiptablaðið hefur eftir Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR, að ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um tilfærsluna og verði lagt mat á það sem býðst. Hún segir verslunina í Austurstræti vera óhentuga, á tveimur hæðum þar lager sé á neðri hæð og að erfitt sé um flutninga til og frá versluninni. Ekki er langt síðan ÁTVR lokaði verslun sinni í Borgartúni. ÁTVR hafði þá auglýst eftir húsnæði á svæðinu en ekki tókust samningar. Sigrún Ósk sagði í samtali við Vísi í tilefni af lokuninni að til lengri tíma væri stefnan sú hjá ÁTVR að vera með verslun á umræddu svæði. Engar ákvarðanir hafi þó verið teknar um framhaldið. Í svari við fyrirspurn fréttastofu í lok september sagði Sigrún Ósk að enn hafi ekki verið auglýst eftir nýju húsnæði á svæðinu og að engin ákvörðun liggi fyrir um hvenær það verði gert.
Áfengi og tóbak Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Loka Vínbúðinni í Borgartúni Vínbúðinni í Borgartúni verður lokað frá og með mánudeginum 22. febrúar og rekstri hætt í núverandi húsnæði. 12. febrúar 2021 12:45 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Loka Vínbúðinni í Borgartúni Vínbúðinni í Borgartúni verður lokað frá og með mánudeginum 22. febrúar og rekstri hætt í núverandi húsnæði. 12. febrúar 2021 12:45