Öldungadeildin samþykkir ákærur á hendur Bolsonaro Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. október 2021 07:38 Bolsonaro var harðlega gagnrýndur fyrir að segja íbúum landsins að „hætta að væla“ daginn eftir að metfjöldi lést af völdum Covid-19. epa/Joedson Alves Öldungadeildarþingmenn í Brasilíu hafa samþykkt að ákæra forseta landsins, Jair Bolsonaro, fyrir framgöngu hans í kórónuveirufaraldrinum. Forsetinn verður meðal annars ákærður fyrir glæpi gegn mannkyni en 600 þúsund hafa látist vegna Covid-19 í landinu. Forsetinn, sem ávallt hefur gert afar lítið úr faraldrinum, segist saklaus af öllu en málið hefur þó laskað vinsældir hans samkvæmt skoðannakönnunum. Það verður nú sent til yfirsaksóknara landsins, sem reyndar var skipaður af Bolsonaro sjálfum, og því engin trygging fyrir því að ákært verði í málinu að lokum, þrátt fyrir vilja þingsins. Samkvæmt skýrslu um viðbrögð stjórnvalda við faraldrinum gerðust þau meðal annars sek um að ákveða að sitja aðgerðalaus hjá og leyfa honum að fara óheft um landið. Forsetinn væri sá sem bæri mesta ábyrgð. Hann er sakaður um að brjóta gegn réttindum landsmanna, misnota almannafé og breiða út rangar upplýsingar um faraldurinn. Skýrsluhöfundar leggja einnig til að tvö fyrirtæki og 77 aðrir einstaklingar verið sóttir til saka, þeirra á meðal þrír synir Bolsonaro. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Forsetinn, sem ávallt hefur gert afar lítið úr faraldrinum, segist saklaus af öllu en málið hefur þó laskað vinsældir hans samkvæmt skoðannakönnunum. Það verður nú sent til yfirsaksóknara landsins, sem reyndar var skipaður af Bolsonaro sjálfum, og því engin trygging fyrir því að ákært verði í málinu að lokum, þrátt fyrir vilja þingsins. Samkvæmt skýrslu um viðbrögð stjórnvalda við faraldrinum gerðust þau meðal annars sek um að ákveða að sitja aðgerðalaus hjá og leyfa honum að fara óheft um landið. Forsetinn væri sá sem bæri mesta ábyrgð. Hann er sakaður um að brjóta gegn réttindum landsmanna, misnota almannafé og breiða út rangar upplýsingar um faraldurinn. Skýrsluhöfundar leggja einnig til að tvö fyrirtæki og 77 aðrir einstaklingar verið sóttir til saka, þeirra á meðal þrír synir Bolsonaro.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira