Chelsea og Sunderland áfram eftir vítaspyrnukeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2021 21:45 Leikmenn Sunderland fagna er ljóst varð að liðið væri komið áfram. Twitter/Sundarland Chelsea og Sunderland tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Bæði lið fóru áfram eftir vítaspyrnukeppni. Chelsea tók á móti Southampton og fyrir fram var reiknað með sigri heimamanna. Kai Havertz kom heimamönnum yfir í blálok fyrri hálfleiks með frábærum skalla. Staðan 1-0 í hálfleik. Unstoppable header from Kai Havertz pic.twitter.com/nHWAsqetER— B/R Football (@brfootball) October 26, 2021 Che Adams jafnaði hins vegar metin strax í upphafi síðari hálfleiks og reyndist það eina mark síðara hálfleiks. Staðan því 1-1 er flautað var til loka venjulegs leiktíma og þökk sé nýjum reglum enska deildarbikarsins var farið beint í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Chelsea menn sterkari en þeir skoruðu úr fjórum spyrnum gegn aðeins þremur hjá Southampton og lærisveinar Thomas Tuchel því komnir áfram. Á Loftus Road í Lundúnum var C-deildarlið Sunderland í heimsókn hjá Queens Park Rangers sem leikur í B-deildinni. Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og því þurft að útkljá metin með vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Sunderland mun sterkari aðilinn en þeir nýttu allar þrjár vítaspyrnur sínar meðan QPR brenndi af þremur. Sunderland því óvænt komið í 8-liða úrslit. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira
Chelsea tók á móti Southampton og fyrir fram var reiknað með sigri heimamanna. Kai Havertz kom heimamönnum yfir í blálok fyrri hálfleiks með frábærum skalla. Staðan 1-0 í hálfleik. Unstoppable header from Kai Havertz pic.twitter.com/nHWAsqetER— B/R Football (@brfootball) October 26, 2021 Che Adams jafnaði hins vegar metin strax í upphafi síðari hálfleiks og reyndist það eina mark síðara hálfleiks. Staðan því 1-1 er flautað var til loka venjulegs leiktíma og þökk sé nýjum reglum enska deildarbikarsins var farið beint í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Chelsea menn sterkari en þeir skoruðu úr fjórum spyrnum gegn aðeins þremur hjá Southampton og lærisveinar Thomas Tuchel því komnir áfram. Á Loftus Road í Lundúnum var C-deildarlið Sunderland í heimsókn hjá Queens Park Rangers sem leikur í B-deildinni. Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og því þurft að útkljá metin með vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Sunderland mun sterkari aðilinn en þeir nýttu allar þrjár vítaspyrnur sínar meðan QPR brenndi af þremur. Sunderland því óvænt komið í 8-liða úrslit.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira