Twitter um stórsigur Íslands: „Frábær stemning í þessu íslenska liði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2021 21:15 Fyrsta marki Íslands fagnað. Vísir/Vilhelm Ísland vann einkar þægilegan 5-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2023 í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn var síst of stór og hefði liðið hæglega getað bætt við mörkum. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á Twitter á meðan leik stóð. Leikur kvöldsins var síðasti leikur ársins á Laugardalsvelli. Last game of the season tonight. vs in FIFA women's world cup qualifiers 2023 @footballiceland @Fotboltinet pic.twitter.com/0trqmQmGA0— Kristinn V. Jóhannsson (@kristinn_v) October 26, 2021 Þetta kýpverska landslið hegðar sér svo steikt.Ein bara að setjast niður núna semí útaf veðri— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 26, 2021 Ekkert segir landsleikur eins barn með heilan papriku stjörnusnakkspoka á Laugardalsvelli. — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) October 26, 2021 Ég er í undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar Alþingis og held með MU. Ég þarf smá gleði í líf mitt. Góðan sigur í kvöld takk #stelpurnarokkar #ksi #fotboltinet— Hanna-Katrín (@HannaKataF) October 26, 2021 Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi yfir og Sveindís Jane Jónsdóttir tvöfaldaði forystuna skömmu síðar. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir bætti við þriðja markinu undir lok fyrri hálfleiks. Það hafðist eftir rúmlega 13 mínútur! Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi yfir gegn Kýpur með stórgóðu skallamarki pic.twitter.com/YLjPrGWMRr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Djöfull var þetta gott mark #islkýp #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) October 26, 2021 Sveindís — Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 26, 2021 Alvöru þvæludómur #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 26, 2021 SVEINDÍS JANE JÓNSDÓTTIR afgreiðir þennan snyrtilega í markið! 2-0 fyrir Ísland eftir tuttugu mínútna leik pic.twitter.com/IEdS4zaBMG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Agaði varnarleikurinn aðeins að bregðast hjá Kýpur þarna. Bara smá. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 26, 2021 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kemur Íslandi í 3-0 rétt fyrir hálfleik Staðan góð fyrir Ísland! pic.twitter.com/6tqJBdj6QS— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Góður fyrri hálfleikur. Ungstirnin Sveindís, Karólína og Amanda búnar að leika sér að kýpversku vörninni. Magnaðir hæfileikar. Svrindís með golazo. Amanda gríðarlega teknísk. #fótbolti @footballiceland— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) October 26, 2021 Sveindís Jane bætti við fjórða marki Íslands snemma í síðari hálfleik. Jájájá, Sveindís Jane skorar sitt annað mark í leiknum og fjórða mark Íslands! pic.twitter.com/dXwOTHuESv— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Sveindís Jane er Salah Íslands— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) October 26, 2021 @thorkellg: Sveindís fer út af Sonur minn 8 ára: Ohhhhh #fyrirÍsland https://t.co/84FkZtNxaS— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) October 26, 2021 Alexandra Jóhannsdóttir skoraði fimmta og síðasta mark leiksins. Góð hornspyrna frá Amöndu og enn betri skalli hjá Alexöndru Jóhannsdóttur sem kemur Íslandi í 5-0 pic.twitter.com/7XsNV6MLmv— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Die 4 . Eintracht-Torschützin am heutigen Tag: Auch Alex #Johannsdottir trifft! #SGE #EintrachtFrauen https://t.co/RCWT32GIao— Eintracht Frankfurt Frauen (@EintrachtFrauen) October 26, 2021 Gjeeeeeggjaður skalli pic.twitter.com/xM8wJ0Glil— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 26, 2021 Spyrnutæknin hjá Amöndu er different class. Hún og Elísa náð gríðarlega vel saman á vinstri vængnum.Vil einnig biðja liðstjóra að vera klár með heitan kakóbolla handa Cecilíu beint eftir leik. Ég hef séð LOTR trilogy oftar en Cessu í þessum leik . #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 26, 2021 Þessar spyrnur hjá Amöndu eru konfekt #fotboltinet #heimavollurinn #stelpurnarokkar— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) October 26, 2021 Frábær stemning í þessu íslenska liði. Algjörlega til fyrirmyndar! Alvöru lið. #stelpurnarokkar pic.twitter.com/ZTzhBmOmYf— Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) October 26, 2021 Jeijjj Jónsdóttir ->systir #stelpurnarokkar— Kristín Jónsdóttir (@krjonsdottir) October 26, 2021 Gaman að fylgjast með kvennalandsliðinu í fótbolta. Kraftmiklar og flottar stelpur. #stelpurnarokkar #kvennalandsliðið #girlpower #snillingar— Auðbjörg A (@3546973747) October 26, 2021 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kýpur | Útlit fyrir markaregn í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:13 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Leikur kvöldsins var síðasti leikur ársins á Laugardalsvelli. Last game of the season tonight. vs in FIFA women's world cup qualifiers 2023 @footballiceland @Fotboltinet pic.twitter.com/0trqmQmGA0— Kristinn V. Jóhannsson (@kristinn_v) October 26, 2021 Þetta kýpverska landslið hegðar sér svo steikt.Ein bara að setjast niður núna semí útaf veðri— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 26, 2021 Ekkert segir landsleikur eins barn með heilan papriku stjörnusnakkspoka á Laugardalsvelli. — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) October 26, 2021 Ég er í undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar Alþingis og held með MU. Ég þarf smá gleði í líf mitt. Góðan sigur í kvöld takk #stelpurnarokkar #ksi #fotboltinet— Hanna-Katrín (@HannaKataF) October 26, 2021 Dagný Brynjarsdóttir kom Íslandi yfir og Sveindís Jane Jónsdóttir tvöfaldaði forystuna skömmu síðar. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir bætti við þriðja markinu undir lok fyrri hálfleiks. Það hafðist eftir rúmlega 13 mínútur! Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi yfir gegn Kýpur með stórgóðu skallamarki pic.twitter.com/YLjPrGWMRr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Djöfull var þetta gott mark #islkýp #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) October 26, 2021 Sveindís — Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) October 26, 2021 Alvöru þvæludómur #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) October 26, 2021 SVEINDÍS JANE JÓNSDÓTTIR afgreiðir þennan snyrtilega í markið! 2-0 fyrir Ísland eftir tuttugu mínútna leik pic.twitter.com/IEdS4zaBMG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Agaði varnarleikurinn aðeins að bregðast hjá Kýpur þarna. Bara smá. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 26, 2021 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kemur Íslandi í 3-0 rétt fyrir hálfleik Staðan góð fyrir Ísland! pic.twitter.com/6tqJBdj6QS— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Góður fyrri hálfleikur. Ungstirnin Sveindís, Karólína og Amanda búnar að leika sér að kýpversku vörninni. Magnaðir hæfileikar. Svrindís með golazo. Amanda gríðarlega teknísk. #fótbolti @footballiceland— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) October 26, 2021 Sveindís Jane bætti við fjórða marki Íslands snemma í síðari hálfleik. Jájájá, Sveindís Jane skorar sitt annað mark í leiknum og fjórða mark Íslands! pic.twitter.com/dXwOTHuESv— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Sveindís Jane er Salah Íslands— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) October 26, 2021 @thorkellg: Sveindís fer út af Sonur minn 8 ára: Ohhhhh #fyrirÍsland https://t.co/84FkZtNxaS— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) October 26, 2021 Alexandra Jóhannsdóttir skoraði fimmta og síðasta mark leiksins. Góð hornspyrna frá Amöndu og enn betri skalli hjá Alexöndru Jóhannsdóttur sem kemur Íslandi í 5-0 pic.twitter.com/7XsNV6MLmv— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 26, 2021 Die 4 . Eintracht-Torschützin am heutigen Tag: Auch Alex #Johannsdottir trifft! #SGE #EintrachtFrauen https://t.co/RCWT32GIao— Eintracht Frankfurt Frauen (@EintrachtFrauen) October 26, 2021 Gjeeeeeggjaður skalli pic.twitter.com/xM8wJ0Glil— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 26, 2021 Spyrnutæknin hjá Amöndu er different class. Hún og Elísa náð gríðarlega vel saman á vinstri vængnum.Vil einnig biðja liðstjóra að vera klár með heitan kakóbolla handa Cecilíu beint eftir leik. Ég hef séð LOTR trilogy oftar en Cessu í þessum leik . #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 26, 2021 Þessar spyrnur hjá Amöndu eru konfekt #fotboltinet #heimavollurinn #stelpurnarokkar— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) October 26, 2021 Frábær stemning í þessu íslenska liði. Algjörlega til fyrirmyndar! Alvöru lið. #stelpurnarokkar pic.twitter.com/ZTzhBmOmYf— Viðar Halldórsson (@VidarHalldrsson) October 26, 2021 Jeijjj Jónsdóttir ->systir #stelpurnarokkar— Kristín Jónsdóttir (@krjonsdottir) October 26, 2021 Gaman að fylgjast með kvennalandsliðinu í fótbolta. Kraftmiklar og flottar stelpur. #stelpurnarokkar #kvennalandsliðið #girlpower #snillingar— Auðbjörg A (@3546973747) October 26, 2021
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kýpur | Útlit fyrir markaregn í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:13 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Í beinni: Ísland - Kýpur | Útlit fyrir markaregn í Dalnum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta átti ekki í vandræðum með að vinna Kýpur, 5-0, í undankeppni HM í kvöld í síðasta heimaleik sínum á þessu ári. 26. október 2021 21:13