Solskjær: Minn versti dagur Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2021 18:40 Í brekku. vísir/Getty Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Frammistaða Man Utd var vægast sagt hræðileg og átti vel skipað lið Liverpool ansi þægilegan dag á Old Trafford og höfðu frekar lítið fyrir því að skora fimm mörk. „Það er erfitt að segja eitthvað annað en að þetta er minn versti dagur síðan ég tók við liðinu. Við vorum ekki nógu góðir og þú getur ekki gefið liði eins og Liverpool svona tækifæri en því miður gerðum við það,“ sagði vonsvikinn Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd í leikslok. „Hver ber ábyrgðina? Það er ég. Við höfum frábært þjálfarateymi. Ég vel leikaðferðina og hvernig við nálgumst leikina. Við vorum ekki nógu klíniskir og gáfum þeim of mikið pláss. Þegar þú gefur góðum leikmönnum pláss þá skora þeir,“ sagði Solskjær. „Við töpuðum 6-1 fyrir Spurs í fyrra en þetta er miklu, miklu verra. Við þurfum að komast yfir þetta eins hratt og mögulegt er.“ Þrátt fyrir afleita spilamennsku að undanförnu er ekki bilbug að finna á Norðmanninum þegar hann var spurður út í sína framtíð sem þjálfari liðsins. „Ég er kominn of langt og við sem hópur erum komnir of langt. Við erum of nálægt þessu til að gefast upp núna.“ „Þetta verður erfitt og við vitum að nú er botninum náð. Við getum ekki gert verr en þetta og við skulum sjá hvernig við bregðumst við,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Frammistaða Man Utd var vægast sagt hræðileg og átti vel skipað lið Liverpool ansi þægilegan dag á Old Trafford og höfðu frekar lítið fyrir því að skora fimm mörk. „Það er erfitt að segja eitthvað annað en að þetta er minn versti dagur síðan ég tók við liðinu. Við vorum ekki nógu góðir og þú getur ekki gefið liði eins og Liverpool svona tækifæri en því miður gerðum við það,“ sagði vonsvikinn Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd í leikslok. „Hver ber ábyrgðina? Það er ég. Við höfum frábært þjálfarateymi. Ég vel leikaðferðina og hvernig við nálgumst leikina. Við vorum ekki nógu klíniskir og gáfum þeim of mikið pláss. Þegar þú gefur góðum leikmönnum pláss þá skora þeir,“ sagði Solskjær. „Við töpuðum 6-1 fyrir Spurs í fyrra en þetta er miklu, miklu verra. Við þurfum að komast yfir þetta eins hratt og mögulegt er.“ Þrátt fyrir afleita spilamennsku að undanförnu er ekki bilbug að finna á Norðmanninum þegar hann var spurður út í sína framtíð sem þjálfari liðsins. „Ég er kominn of langt og við sem hópur erum komnir of langt. Við erum of nálægt þessu til að gefast upp núna.“ „Þetta verður erfitt og við vitum að nú er botninum náð. Við getum ekki gert verr en þetta og við skulum sjá hvernig við bregðumst við,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29