Ein af stjörnum Real Madríd vill nýta fótbolta til að auka jafnrétti og hjálpa börnum úr fátækt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 23:30 Vinícius José Paixão de Oliveira Júnior vill hjálpa til við að auka menntun barna í Brasilíu. Jose Breton/Getty Images Vinicius Júnior, leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins, hefur komið á laggirnar smáforriti sem ætlað er að hjálpa börnum sem eiga við námsörðuleika að stríða í heimalandi hans, Brasilíu. Vinicíus hefur byrjað tímabilið einkar vel með Real Madríd þó liðið hafi hikstað undanfarið. Þessi 21 árs gamli vængmaður hefur hins vegar skorað fimm mörk og lagt upp önnur þrjú í átta leikjum til þessa. Brasilíski vængmaðurinn hefur séð hvað Marcus Rashford, LeBron James og Lewis Hamilton hafa gert fyrir nærumhverfi sitt og vildi feta í fótspor þeirra. Hann ákvað því að reyna láta gott af sér leiða og byrjaði í borginni sem hann ólst upp í, Ríó de Janeiro. Hefur leikmaðurinn stofnað samtök sem ætla að nýta tækni og íþróttir til að mennta ungt fólk í Brasilíu. Markmiðið er að auka jafnrétti í landinu. Frá þessu er greint í ítarlegri grein á The Guardian. Vinícius Júnior launches education app to help poor students in Brazil | By @josue_seixas for @football_yellow https://t.co/b6eUEIHw7X— Guardian sport (@guardian_sport) October 11, 2021 Vinicíus veit hversu erfitt það er fyrir fátæk börn að komast í háskólanám í heimalandinu. Því hafa samtökin sem hann stofnaði gefið út smáforritið Base, fræðsluforrit sem notar fótbolta sem leið til að virkja börn í námi. „Fyrst og fremst vil ég hjálpa ungu fólki að mennta sig betur til að það geti náð meiri árangri. Að spila fótbolta er draumur í dós en væri ekki frábært ef við gætum hjálpað krökkum að komast úr fátækt með aukinni menntun? Það er markiðið mitt, til skamms og lengri tíma litið,“ sagði Brasilíumaðurinn um tilgang samtakanna. Við þurfum fleiri lækna, lögfræðinga og verkfræðinga úr fátæktarhverfunum, við ætlum að gefa þeim tækifæri til þess að elta drauma sína,“ bætti hann svo við að endingu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Vinicíus hefur byrjað tímabilið einkar vel með Real Madríd þó liðið hafi hikstað undanfarið. Þessi 21 árs gamli vængmaður hefur hins vegar skorað fimm mörk og lagt upp önnur þrjú í átta leikjum til þessa. Brasilíski vængmaðurinn hefur séð hvað Marcus Rashford, LeBron James og Lewis Hamilton hafa gert fyrir nærumhverfi sitt og vildi feta í fótspor þeirra. Hann ákvað því að reyna láta gott af sér leiða og byrjaði í borginni sem hann ólst upp í, Ríó de Janeiro. Hefur leikmaðurinn stofnað samtök sem ætla að nýta tækni og íþróttir til að mennta ungt fólk í Brasilíu. Markmiðið er að auka jafnrétti í landinu. Frá þessu er greint í ítarlegri grein á The Guardian. Vinícius Júnior launches education app to help poor students in Brazil | By @josue_seixas for @football_yellow https://t.co/b6eUEIHw7X— Guardian sport (@guardian_sport) October 11, 2021 Vinicíus veit hversu erfitt það er fyrir fátæk börn að komast í háskólanám í heimalandinu. Því hafa samtökin sem hann stofnaði gefið út smáforritið Base, fræðsluforrit sem notar fótbolta sem leið til að virkja börn í námi. „Fyrst og fremst vil ég hjálpa ungu fólki að mennta sig betur til að það geti náð meiri árangri. Að spila fótbolta er draumur í dós en væri ekki frábært ef við gætum hjálpað krökkum að komast úr fátækt með aukinni menntun? Það er markiðið mitt, til skamms og lengri tíma litið,“ sagði Brasilíumaðurinn um tilgang samtakanna. Við þurfum fleiri lækna, lögfræðinga og verkfræðinga úr fátæktarhverfunum, við ætlum að gefa þeim tækifæri til þess að elta drauma sína,“ bætti hann svo við að endingu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira