Segja að HM á tveggja ára fresti geti verið skaðlegt fyrir kvennafótboltann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. október 2021 18:01 Leikmenn enska landsliðsins fagna marki gegn Luxemborg í undankeppni HM 2023. Enska deildin var ein af deildunum sem skriafði undir yfirlýsingu þess efnis að halda HM á tveggja ára fresti gæti haft skaðleg áhrif á kvennaboltann. Lynne Cameron - The FA/The FA via Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, ásamt tíu evrópskum knattspyrnudeildum innan kvennafótboltans, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að ef heimsmeistaramótið karlameginn verði haldið á tveggja ára fresti, geti það verið mjög skaðlegt fyrir kvennafótboltann. Undir yfirlýsinguna skrifuðu UEFA, félagasamtök Evrópu og deildirnar í Englandi, Danmörku, Þýskalandi, Finnlandi, Ítalíu, Hollandi, Rúmeníu, Svíþjóð og Sviss, en þar kemur einnig fram að breytingar sem þessar gætu haft gríðarleg áhrif á þróun kvennaknattspyrnunar. Staging a men's World Cup every two years would be "profoundly detrimental" and "fundamentally alter the course and development of the women's game.Uefa and 10 of Europe's women's leagues have spoken! #bbcfootball #WSL— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2021 Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitt verkefnið um að fjölga heimsmeistaramótum fyrir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, en það að halda HM á tveggja ára fresti gæti þýtt að bæði yrði spilað heimsmeistaramóti karla og kvenna á sama ári. Einnig gæti það þýtt að heimsmeistaramót karla yrði haldið á svipuðum tíma og Ólympíuleikarnir, en það er eitt stærsta mót kvennafótboltans. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að þrátt fyrir að kvennaknattspyrna sé á mikilli uppleið, og í stöðugri þróun, sé hún ekki enn búin að ná fullum þroska. Það að halda heimsmeistaramót karla á tveggja ára fresti, geti haft í för með sér slæm áhrif á kvennafótboltann og þá þróun sem hefur átt sér stað seinustu ár. Fótbolti UEFA FIFA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Undir yfirlýsinguna skrifuðu UEFA, félagasamtök Evrópu og deildirnar í Englandi, Danmörku, Þýskalandi, Finnlandi, Ítalíu, Hollandi, Rúmeníu, Svíþjóð og Sviss, en þar kemur einnig fram að breytingar sem þessar gætu haft gríðarleg áhrif á þróun kvennaknattspyrnunar. Staging a men's World Cup every two years would be "profoundly detrimental" and "fundamentally alter the course and development of the women's game.Uefa and 10 of Europe's women's leagues have spoken! #bbcfootball #WSL— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2021 Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitt verkefnið um að fjölga heimsmeistaramótum fyrir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, en það að halda HM á tveggja ára fresti gæti þýtt að bæði yrði spilað heimsmeistaramóti karla og kvenna á sama ári. Einnig gæti það þýtt að heimsmeistaramót karla yrði haldið á svipuðum tíma og Ólympíuleikarnir, en það er eitt stærsta mót kvennafótboltans. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að þrátt fyrir að kvennaknattspyrna sé á mikilli uppleið, og í stöðugri þróun, sé hún ekki enn búin að ná fullum þroska. Það að halda heimsmeistaramót karla á tveggja ára fresti, geti haft í för með sér slæm áhrif á kvennafótboltann og þá þróun sem hefur átt sér stað seinustu ár.
Fótbolti UEFA FIFA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira