Fyrst til að selja netöryggistryggingu á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2021 09:48 Hjálmar Sigurþórsson, framkvæmdastjóri trygginga hjá TM. Aðsend Tryggingafélagið TM hefur hafið sölu á netöryggistryggingum, fyrst tryggingafélaga hér á landi. Eru tryggingar hugsaðar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem vilji lágmarka fjárhagslegt tap, verði þau fyrir netárás. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að netglæpir verði sífellt algengari og að tryggingin standi saman af fimm bótasviðum – netárás, gagnaleka, ábyrgð vegna gagnaleka, rekstrarstöðvun og auðkennisþjófnaði. Veiti hún aðgang að þjónustuaðilum hér á landi sem séu sérfræðingar í netöryggi. „Tryggingin bætir meðal annars kostnað við að endurreisa tölvukerfi og tölvugögn í kjölfar netárásar. Hún bætir þá rekstrarstöðvun sem verður í kjölfar netárásar og tekur jafnframt til kostnaðar ef gögn leka. Auk þess bætir hún kostnað sem kann að hljótast í kjölfar auðkennisþjófnaðar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Hjálmari Sigurþórssyni, framkvæmdastjóra trygginga hjá TM, að forvörnum sé í mörgum tilfellum ábótavant. „Stærri fyrirtæki hafa haft aðgang að slíkum tryggingum í gegnum erlenda tryggingamarkaði. Við höfum því ákveðið að bjóða upp á þessar tryggingar fyrir þau fyrirtæki sem hefur ekki staðið slíkt til boða. Staðan er líka þannig að það eru ekki aðeins stór fyrirtæki sem lenda í netárásum heldur eru þær sífellt að verða algengari hjá minni og meðalstórum fyrirtækjum. Aðferðarfræðin við þessa glæpi hefur breyst þannig að allir geta lent í árás. Ekki er lengur endilega skipulögð árás á tiltekin fyrirtæki, heldur hent út beitum á þúsundir netfanga og getur hvert okkar sem er lent í þeirri gildru og þar með hleypt tölvuþrjótum inn í kerfin,“ er haft eftir Hjálmari. Tryggingar Netöryggi Netglæpir Tölvuárásir Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Lífsferilsgreining Polestar 4 sýnir lægsta kolefnisspor allra Polestar bíla Samstarf Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að netglæpir verði sífellt algengari og að tryggingin standi saman af fimm bótasviðum – netárás, gagnaleka, ábyrgð vegna gagnaleka, rekstrarstöðvun og auðkennisþjófnaði. Veiti hún aðgang að þjónustuaðilum hér á landi sem séu sérfræðingar í netöryggi. „Tryggingin bætir meðal annars kostnað við að endurreisa tölvukerfi og tölvugögn í kjölfar netárásar. Hún bætir þá rekstrarstöðvun sem verður í kjölfar netárásar og tekur jafnframt til kostnaðar ef gögn leka. Auk þess bætir hún kostnað sem kann að hljótast í kjölfar auðkennisþjófnaðar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Hjálmari Sigurþórssyni, framkvæmdastjóra trygginga hjá TM, að forvörnum sé í mörgum tilfellum ábótavant. „Stærri fyrirtæki hafa haft aðgang að slíkum tryggingum í gegnum erlenda tryggingamarkaði. Við höfum því ákveðið að bjóða upp á þessar tryggingar fyrir þau fyrirtæki sem hefur ekki staðið slíkt til boða. Staðan er líka þannig að það eru ekki aðeins stór fyrirtæki sem lenda í netárásum heldur eru þær sífellt að verða algengari hjá minni og meðalstórum fyrirtækjum. Aðferðarfræðin við þessa glæpi hefur breyst þannig að allir geta lent í árás. Ekki er lengur endilega skipulögð árás á tiltekin fyrirtæki, heldur hent út beitum á þúsundir netfanga og getur hvert okkar sem er lent í þeirri gildru og þar með hleypt tölvuþrjótum inn í kerfin,“ er haft eftir Hjálmari.
Tryggingar Netöryggi Netglæpir Tölvuárásir Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Lífsferilsgreining Polestar 4 sýnir lægsta kolefnisspor allra Polestar bíla Samstarf Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira