Rosaleg velta á þjálfurum Watford: Fjórtán á tíu árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 23:31 Quique Sanchez Flores hefur tvívegis verið ráðinn þjálfari Watford undanfarinn áratuga og tvívegis verið rekinn. EPA-EFE/PETER POWELL Enska knattspyrnufélagið Watford rak á laugardag Francisco Javier Muñoz Llompart – kallaður Xisco – en hann hafði stýrt liðinu frá því í desember á síðasta ári. Hann er þrettándi þjálfari félagsins á síðustu tíu árum. Xisco tók við starfinu af Vladimir Ivić en sá hafði aðeins verið í starfi í fjóra mánuði. Það er deginum ljósara að ef Gino Pozzo, eiganda féalgsins, líkar ekki það sem hann sér þá fá menn stígvélið og það tafarlaust. Nýliðar Watford eru með sjö stig að loknum sjö umferðum í ensku úrvalsdeildinni sem telur vera ásættanleg byrjun fyrir flesta nýliða en Pozzo vill meira og það strax. Pozzo keypti félagið í júní 2012 og hefur verið meirihlutaeigandi frá árinu 2014. Frá því hann keypti félagið hafa Gianfranco Zola, Giuseppe Sannino, Óscar Garcia Junyent, Billy McKinlay, Slaviša Jokanović, Quique Sánchez Flores, Walter Mazzarri, Marco Silva, Javi Gracia, Quique Sánchez Flores (aftur), Hayden Mullins (tvívegis sem bráðabirgðarstjóri) og Nigel Pearson stýrt liðinu ásamt herramönnunum tveimur nefndum hér að ofan. Talið er líklegast að hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri taki við þjálfun liðsins en hann gerði Leicester City eftirminnilega að Englandsmeisturum árið 2016. Hvor hann endist út tímabilið á eftir að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Sjá meira
Xisco tók við starfinu af Vladimir Ivić en sá hafði aðeins verið í starfi í fjóra mánuði. Það er deginum ljósara að ef Gino Pozzo, eiganda féalgsins, líkar ekki það sem hann sér þá fá menn stígvélið og það tafarlaust. Nýliðar Watford eru með sjö stig að loknum sjö umferðum í ensku úrvalsdeildinni sem telur vera ásættanleg byrjun fyrir flesta nýliða en Pozzo vill meira og það strax. Pozzo keypti félagið í júní 2012 og hefur verið meirihlutaeigandi frá árinu 2014. Frá því hann keypti félagið hafa Gianfranco Zola, Giuseppe Sannino, Óscar Garcia Junyent, Billy McKinlay, Slaviša Jokanović, Quique Sánchez Flores, Walter Mazzarri, Marco Silva, Javi Gracia, Quique Sánchez Flores (aftur), Hayden Mullins (tvívegis sem bráðabirgðarstjóri) og Nigel Pearson stýrt liðinu ásamt herramönnunum tveimur nefndum hér að ofan. Talið er líklegast að hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri taki við þjálfun liðsins en hann gerði Leicester City eftirminnilega að Englandsmeisturum árið 2016. Hvor hann endist út tímabilið á eftir að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Sjá meira