Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 08:01 Kristall Máni fékk að eiga boltann þar sem hann hlóð í þrennu. @KristallMani Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. Í annað skiptið á stuttum tíma voru Víkingar að spila gríðarlega mikilvægan leik í Frostaskjóli en leikurinn var færður þangað vegna veðurskilyrða á Ísafirði. Leikur Víkings og Vestra var ekki alveg jafn spennandi og leikur Víkings gegn KR þar sem allt sauð upp úr. „Heimamenn“ í Vestra voru hins vegar brjálaðir út í dómara leiksins þar sem þeim fannst á þeim brotið og að lið þeirra hefði átt að fá vítaspyrnu er staðan var enn markalaus. Kristall Máni var lítið að velta því fyrir sér, skoraði þrjú og sá til þess að Víkingur á enn möguleika á að vinna tvöfalt. Kristall Máni var til tals á Fótbolti.net eftir leik. Hann sagði að sér liði bara nokkuð vel þar sem það „er náttúrulega alltaf gott að vinna og komast í úrslit.“ Þessi efnilegi leikmaður – sem var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar – segir árangurinn ekki koma sér né Víkingum á óvart. „Þetta er eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og ætlum okkur að vinna bikarinn.“ Að lokum sagðist Kristall Máni vilja vera áfram í herbúðum Víkings þar sem liðið er komið í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og hann sé virkilega spenntur fyrir því verkefni. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram 16. október næstkomandi og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Í annað skiptið á stuttum tíma voru Víkingar að spila gríðarlega mikilvægan leik í Frostaskjóli en leikurinn var færður þangað vegna veðurskilyrða á Ísafirði. Leikur Víkings og Vestra var ekki alveg jafn spennandi og leikur Víkings gegn KR þar sem allt sauð upp úr. „Heimamenn“ í Vestra voru hins vegar brjálaðir út í dómara leiksins þar sem þeim fannst á þeim brotið og að lið þeirra hefði átt að fá vítaspyrnu er staðan var enn markalaus. Kristall Máni var lítið að velta því fyrir sér, skoraði þrjú og sá til þess að Víkingur á enn möguleika á að vinna tvöfalt. Kristall Máni var til tals á Fótbolti.net eftir leik. Hann sagði að sér liði bara nokkuð vel þar sem það „er náttúrulega alltaf gott að vinna og komast í úrslit.“ Þessi efnilegi leikmaður – sem var kjörinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar – segir árangurinn ekki koma sér né Víkingum á óvart. „Þetta er eins og maður bjóst við. Við erum með gott lið og ætlum okkur að vinna bikarinn.“ Að lokum sagðist Kristall Máni vilja vera áfram í herbúðum Víkings þar sem liðið er komið í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og hann sé virkilega spenntur fyrir því verkefni. Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla fer fram 16. október næstkomandi og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn