Maður dæmdur í fangelsi fyrir kynþáttaníð gagnvart leikmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 15:31 Romaine Sawyers var fórnarlamb kynþáttaníðs á netinu. EPA-EFE/Tim Keeton Dómstóll í Birmingham dæmdi fimmtugan mann í fangelsi fyrir framkomu sína á fótboltaleik. Knattspyrnumaðurinn Romaine Sawyers varð fyrir kynþáttaníði í leik West Bromwich Albion og Manchester City í janúar síðastliðnum. Hinn fimmtugi Simon Silwood hefur nú verið dæmdur sekur fyrir að leggja Sawyers í einelti á netinu en West Bromwich Albion hafði áður sett Silwood í ævilangt bann frá leikjum liðsins. #WBA fan Simon Silwood has been jailed for eight weeks at Birmingham Magistrates' Court for racially abusing midfielder Romaine Sawyers on social media.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 30, 2021 Silwood fékk átta vikna fangelsisdóm í dag. Hann þarf einnig að greiða fimm hundruð punda sekt og önnur fimm hundruð pund í lögfræðikostnað. Silwood hafðu áður viðurkennt að senda leikmanninum skilaboð á samfélagsmiðlum eftir að hafa orðið mjög reiður eftir 5-0 tap í þessum leik en reyndi þó að neita að skilaboðin hafi ekki verið tengd litarhætti leikmannsins. Dómarinn var ekki sammála því. Romaine Sawyers er ekki lengur leikmaður West Brom því hann fór til Stoke City í sumar. Fjöldi leikmanna í ensku knattspyrnuunni hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu mánuðum ekki síst í ensku úrvalsdeildinni. NEWS | Fan who racially abused Romaine Sawyers sentenced to eight weeks in prisonSimon Silwood, aged 50, was found guilty earlier this month of sending Sawyers malicious communication on Facebook.More from @SteveMadeley78 https://t.co/ANfknD8J1j— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 30, 2021 Enski boltinn Kynþáttafordómar Bretland Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Romaine Sawyers varð fyrir kynþáttaníði í leik West Bromwich Albion og Manchester City í janúar síðastliðnum. Hinn fimmtugi Simon Silwood hefur nú verið dæmdur sekur fyrir að leggja Sawyers í einelti á netinu en West Bromwich Albion hafði áður sett Silwood í ævilangt bann frá leikjum liðsins. #WBA fan Simon Silwood has been jailed for eight weeks at Birmingham Magistrates' Court for racially abusing midfielder Romaine Sawyers on social media.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 30, 2021 Silwood fékk átta vikna fangelsisdóm í dag. Hann þarf einnig að greiða fimm hundruð punda sekt og önnur fimm hundruð pund í lögfræðikostnað. Silwood hafðu áður viðurkennt að senda leikmanninum skilaboð á samfélagsmiðlum eftir að hafa orðið mjög reiður eftir 5-0 tap í þessum leik en reyndi þó að neita að skilaboðin hafi ekki verið tengd litarhætti leikmannsins. Dómarinn var ekki sammála því. Romaine Sawyers er ekki lengur leikmaður West Brom því hann fór til Stoke City í sumar. Fjöldi leikmanna í ensku knattspyrnuunni hafa orðið fyrir kynþáttaníði á síðustu mánuðum ekki síst í ensku úrvalsdeildinni. NEWS | Fan who racially abused Romaine Sawyers sentenced to eight weeks in prisonSimon Silwood, aged 50, was found guilty earlier this month of sending Sawyers malicious communication on Facebook.More from @SteveMadeley78 https://t.co/ANfknD8J1j— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 30, 2021
Enski boltinn Kynþáttafordómar Bretland Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira