Kosningastefna kynnt á Sósíalistaþingi Árni Sæberg skrifar 19. september 2021 20:33 Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar, kynnti kosningastefnuna, en Sanna Magdalena Mörtudóttir, Hildur Vera Sæmundsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir fjölluðu um uppbyggingu Sósíalistaflokksins. Alda Lóa Leifsdóttir Á Sósíalistaþingi sem haldið var í Tjarnarbíói í dag var afgreidd kosningastefnuskrá Sósíalistaflokksins undir kjörorðinu Stórkostlegt samfélag. Stefnan byggir á einstöku tækifæri Íslendinga til að byggja hér upp réttlátt, öruggt og öflugt samfélag byggt á jöfnuði og samkennd. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Sósíalistaflokknum. Í fréttatilkynningu segir að tækifærið liggi í því að Íslendingar séu fámenn þjóð í stóru landi ríku af auðlindum. Einnig í því að auðvaldið geti ekki hótað því að flytja auð sinn úr landi, þar sem auður á Íslandi byggi á auðlindum sem almenningur eigi. Tækifærið sé núna vegna þess að hrunið árið 2008 og kórónasamdrátturinn hafi afhjúpað hvar aflið liggi til að byggja upp kröftugt samfélag; hjá ríkissjóði, Seðlabanka og almannavaldinu. Nái almenningur ekki yfirráðum yfir ríkisvaldinu muni auðvaldið nota þetta afl til að styrkja enn frekar eigin stöðu, lækka á sér skatta, sækja sér styrki og sölsa undir sig enn meira af eignum og auðlindum almennings. Sósíalistar vilji nota þetta afl til að byggja upp stórkostlegt samfélag byggt á kærleika og samkennd. Þeir vilji endurskipuleggja skattkerfið svo þau sem mest eiga borgi mest en þau sem minnst eiga ekkert og endurheimta auðlindirnar úr höndum auðhringa. Sósíalistar vilji leysa húsnæðisekluna með því að byggja yfir þau sem búa við okur og óöryggi á húsnæðismarkaðinum, innleiða að nýju gjaldfrjálsa grunnþjónustu, lyfta fólki upp úr fátækt og styrkja alla innviði og grunnkerfi. Sósíalistar ætli sér líka að ráðast gegn spillingu og elítustjórnmálum og styrkja hagsmunabaráttu almennings gegn auðvaldinu. Í stuttu máli ætli þeir sér að vinda ofan af nýfrjálshyggjunni og öllum þeim skaða sem hún hafi valdið samfélaginu svo hér verði hægt að byggja upp stórkostlegt samfélag fyrir allt fólk. Lesa má nánar um kosningastefnu Sósílistaflokksins á vefsíðu hans: Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að tækifærið liggi í því að Íslendingar séu fámenn þjóð í stóru landi ríku af auðlindum. Einnig í því að auðvaldið geti ekki hótað því að flytja auð sinn úr landi, þar sem auður á Íslandi byggi á auðlindum sem almenningur eigi. Tækifærið sé núna vegna þess að hrunið árið 2008 og kórónasamdrátturinn hafi afhjúpað hvar aflið liggi til að byggja upp kröftugt samfélag; hjá ríkissjóði, Seðlabanka og almannavaldinu. Nái almenningur ekki yfirráðum yfir ríkisvaldinu muni auðvaldið nota þetta afl til að styrkja enn frekar eigin stöðu, lækka á sér skatta, sækja sér styrki og sölsa undir sig enn meira af eignum og auðlindum almennings. Sósíalistar vilji nota þetta afl til að byggja upp stórkostlegt samfélag byggt á kærleika og samkennd. Þeir vilji endurskipuleggja skattkerfið svo þau sem mest eiga borgi mest en þau sem minnst eiga ekkert og endurheimta auðlindirnar úr höndum auðhringa. Sósíalistar vilji leysa húsnæðisekluna með því að byggja yfir þau sem búa við okur og óöryggi á húsnæðismarkaðinum, innleiða að nýju gjaldfrjálsa grunnþjónustu, lyfta fólki upp úr fátækt og styrkja alla innviði og grunnkerfi. Sósíalistar ætli sér líka að ráðast gegn spillingu og elítustjórnmálum og styrkja hagsmunabaráttu almennings gegn auðvaldinu. Í stuttu máli ætli þeir sér að vinda ofan af nýfrjálshyggjunni og öllum þeim skaða sem hún hafi valdið samfélaginu svo hér verði hægt að byggja upp stórkostlegt samfélag fyrir allt fólk. Lesa má nánar um kosningastefnu Sósílistaflokksins á vefsíðu hans:
Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira