Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2021 17:38 Mason Greenwood í leik með U-19 ára liði Manchester United gegn U-19 ára liði Young Boys. Liðin mætast í fyrstu umferð Meistaradeildar Evópu í Sviss á morgun. Tom Purslow/Manchester United via Getty Images Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. Ríksstjórnin hefur framlengt undanþágu sinni frá og með morgundeginum og því þurfa lið sem koma til landsins frá löndum á rauðum lista hennar ekki að fara í tíu daga sóttkví við komuna til Englands. Undanþágan tekur gildi sama dag og fyrsta umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar fer fram, en án hennar hefðu viðureignir enskra liða og liða frá löndum á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar þurft að fara fram á hlutlausum velli, í landi sem er ekki á fyrrnefndum lista. Nokkur dæmi voru um að lið spiluðu á hlutlausum velli í Evrópukeppnum síðasta tímabils, en það er eitthvað sem bæði félög og forráðamenn UEFA vilja komast hjá. Þessi framlenging gæti líka komið í veg fyrir að togstreita myndist á milli félagsliða og landsliða, en eins og áður hefur verið greint frá bönnuðu flest lið í ensku úrvalsdeildinni leikmönnum sínum að taka þátt í landsliðsverkefnum í löndum sem eru á margumræddum rauðum lista. Í kjölfarið á því voru nokkrir leikmenn settir í fimm daga keppnisbann að ósk knattspyrnuyfirvalda í sínu heimalandi. Meistaradeild Evrópu Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Ríksstjórnin hefur framlengt undanþágu sinni frá og með morgundeginum og því þurfa lið sem koma til landsins frá löndum á rauðum lista hennar ekki að fara í tíu daga sóttkví við komuna til Englands. Undanþágan tekur gildi sama dag og fyrsta umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar fer fram, en án hennar hefðu viðureignir enskra liða og liða frá löndum á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar þurft að fara fram á hlutlausum velli, í landi sem er ekki á fyrrnefndum lista. Nokkur dæmi voru um að lið spiluðu á hlutlausum velli í Evrópukeppnum síðasta tímabils, en það er eitthvað sem bæði félög og forráðamenn UEFA vilja komast hjá. Þessi framlenging gæti líka komið í veg fyrir að togstreita myndist á milli félagsliða og landsliða, en eins og áður hefur verið greint frá bönnuðu flest lið í ensku úrvalsdeildinni leikmönnum sínum að taka þátt í landsliðsverkefnum í löndum sem eru á margumræddum rauðum lista. Í kjölfarið á því voru nokkrir leikmenn settir í fimm daga keppnisbann að ósk knattspyrnuyfirvalda í sínu heimalandi.
Meistaradeild Evrópu Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn